Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ekkert er eilíft

Hrönn Krist­ins­dótt­irkvik­mynda­fram­leið­andi missti föð­ur sinn sem ung kona.

Ekkert er eilíft

„Mamma mín, Sigrún Rafnsdóttir, er líklega sú manneskja sem hefur mótað mig hvað mest, vísindakona með fæturna á jörðinni, forvitin og greind. Að eignast dætur mínar þrjár, Söru, Sigrúnu og Elsu, á tímabili sem spannaði frá því að ég var 22–39 ára, var líka mikil gæfa og rammaði inn mitt óstýriláta eðli. Þær hafa fyllt mig stolti og veitt mér ómælda gleði allar þrjár. Óvænt fráfall pabba míns þegar ég var 26 ára hafði á mig þroskandi áhrif, það var sárt en opnaði um leið ung augu mín fyrir því að ekkert er eilíft. Í seinni tíð held ég að mín gæfa hafi falist í því að fá að vinna við það sem mér finnst skemmtilegast með mínum besta vini og sambýlismanni, Valdimar Jóhannssyni leikstjóra. Kvikmyndin okkar, Dýrið, sem fer nú sigurför um heiminn, verður líklega seinna það sem ég mun nefna sem „atvik“ sem hafði veruleg áhrif á líf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár