Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ekkert er eilíft

Hrönn Krist­ins­dótt­irkvik­mynda­fram­leið­andi missti föð­ur sinn sem ung kona.

Ekkert er eilíft

„Mamma mín, Sigrún Rafnsdóttir, er líklega sú manneskja sem hefur mótað mig hvað mest, vísindakona með fæturna á jörðinni, forvitin og greind. Að eignast dætur mínar þrjár, Söru, Sigrúnu og Elsu, á tímabili sem spannaði frá því að ég var 22–39 ára, var líka mikil gæfa og rammaði inn mitt óstýriláta eðli. Þær hafa fyllt mig stolti og veitt mér ómælda gleði allar þrjár. Óvænt fráfall pabba míns þegar ég var 26 ára hafði á mig þroskandi áhrif, það var sárt en opnaði um leið ung augu mín fyrir því að ekkert er eilíft. Í seinni tíð held ég að mín gæfa hafi falist í því að fá að vinna við það sem mér finnst skemmtilegast með mínum besta vini og sambýlismanni, Valdimar Jóhannssyni leikstjóra. Kvikmyndin okkar, Dýrið, sem fer nú sigurför um heiminn, verður líklega seinna það sem ég mun nefna sem „atvik“ sem hafði veruleg áhrif á líf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár