Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

582. spurningaþraut: Hver stal jólunum? Hver frestaði jólunum? Var það einhver?

582. spurningaþraut: Hver stal jólunum? Hver frestaði jólunum? Var það einhver?

Fyrri aukaspurning:

Þessi brúðhjón gengu í hjónaband fyrr í nóvember. Nefnið annað þeirra. Þið fáið svo lárviðarstig ef þið getið nefnt bæði!

***

Aðalspurningar:

1.  Á hverjum lengdist nefið þegar hann laug?

2.  Hver stal jólunum?

3.  Hvaða þjóðarleiðtogi var hins vegar sagður hafa ætlað að fresta jólunum fyrir rúmi hálfri öld — þótt nokkuð sé sú þjóðsaga málum blandin?

4.  Drottning ein kom á fund Salómons konungs í Biblíunni til að kanna hvort hann væri eins vitur og smart og sögur hermdu. Þetta var drottningin af ... ?

5.  Hver er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna?

6.  Aðalsteinn Kjartansson, Stefán Drengsson og einn höfundur enn gáfu fyrir tveim árum út bókina Ekkert að fela. Hver var þessi þriðji höfundur bókarinnar?

7.  Karl einn heitir Steven Gerrard. Á hvaða sviði hefur hann látið að sér kveða?

8.  Hvernig er smaragður á litinn?

9.  En rúbíni?

10.  Hvað smíðaði Aureliano Búendía ofursti sér til hugarhægðar í ellinni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða leikkona er hér að neðan í sínu síðasta hlutverki í bíómynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Gosa.

2.  Trölli eða Grinch.

3.  Castro Kúbuleiðtogi.

4.  Saba.

5.  4. júlí.

6.  Helgi Seljan.

7.  Fótbolta.

8.  Grænn.

9.  Rauður.

10.  Gullfiska.

***

Svör við aukaspurningum:

Á eftir myndinni eru Malala Yousafzai (fornafnið hennar dugar) og Asser Malik.

Á neðri myndinni má sjá Marlene Dietrich í myndinni Just a Gigolo. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár