Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

582. spurningaþraut: Hver stal jólunum? Hver frestaði jólunum? Var það einhver?

582. spurningaþraut: Hver stal jólunum? Hver frestaði jólunum? Var það einhver?

Fyrri aukaspurning:

Þessi brúðhjón gengu í hjónaband fyrr í nóvember. Nefnið annað þeirra. Þið fáið svo lárviðarstig ef þið getið nefnt bæði!

***

Aðalspurningar:

1.  Á hverjum lengdist nefið þegar hann laug?

2.  Hver stal jólunum?

3.  Hvaða þjóðarleiðtogi var hins vegar sagður hafa ætlað að fresta jólunum fyrir rúmi hálfri öld — þótt nokkuð sé sú þjóðsaga málum blandin?

4.  Drottning ein kom á fund Salómons konungs í Biblíunni til að kanna hvort hann væri eins vitur og smart og sögur hermdu. Þetta var drottningin af ... ?

5.  Hver er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna?

6.  Aðalsteinn Kjartansson, Stefán Drengsson og einn höfundur enn gáfu fyrir tveim árum út bókina Ekkert að fela. Hver var þessi þriðji höfundur bókarinnar?

7.  Karl einn heitir Steven Gerrard. Á hvaða sviði hefur hann látið að sér kveða?

8.  Hvernig er smaragður á litinn?

9.  En rúbíni?

10.  Hvað smíðaði Aureliano Búendía ofursti sér til hugarhægðar í ellinni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða leikkona er hér að neðan í sínu síðasta hlutverki í bíómynd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Gosa.

2.  Trölli eða Grinch.

3.  Castro Kúbuleiðtogi.

4.  Saba.

5.  4. júlí.

6.  Helgi Seljan.

7.  Fótbolta.

8.  Grænn.

9.  Rauður.

10.  Gullfiska.

***

Svör við aukaspurningum:

Á eftir myndinni eru Malala Yousafzai (fornafnið hennar dugar) og Asser Malik.

Á neðri myndinni má sjá Marlene Dietrich í myndinni Just a Gigolo. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár