Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum

Brim seg­ist kom­ið und­ir lög­bund­ið 12 pró­senta há­marks­afla­hlut­deild eft­ir 3,4 millj­arða við­skipti við Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, er lang­stærsti eig­andi út­gerð­ar­fé­lags­ins. Út­gerð­ir tengd­ar Brimi eru enn sam­tals með 17,41 pró­sent afla­hlut­deild.

Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Bjargaði málunum Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, gerði samkomulag við eigin útgerðarfélag um kaup á loðnukvóta en samdi um leið um kauprétt á honum til baka ef forsendur útreikninga aflahlutdeildar útgerða breytast. Mynd: Pressphotos

Útgerð Guðmundar Kristjánssonar hefur keypt loðnukvóta af Brimi, þar sem hann er forstjóri, til að koma útgerðinni undir 12 prósenta aflahlutdeild. Viðskiptin fóru fram á milli Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem að langstærstum hluta er í eigu Guðmundar, og Brims, þar sem Útgerðarfélag Reykjavíkur er stærsti hluthafinn. 

Útgerðarfélag Reykjavíkur greiðir Brimi 3,4 milljarða króna fyrir heimildirnar, sem nema 5,84 prósenta aflahlutdeildar í loðnu og 0,2 prósenta í ufsa. Samhliða gerði Brim samkomulag við Útgerðarfélag Reykjavíkur um kauprétt á loðnuheimildunum til baka verði breyting á þorskígildsstuðlum.

Fiskistofa vakti athygli á því í kjölfar úthlutunar loðnukvóta í haust að Brim væri komið yfir leyfileg mörk er varða aflahlutdeild. Lögin kveða á um að engin útgerð eða tengdar útgerðir megi fara með meira en 12 prósent aflaheimilda mælt í þorskígildistonnum. Sú aðferð er notuð til að gera verðmæti ólíkra fisktegunda samanburðarhæfar.

Samkvæmt lögum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gísli Helgason skrifaði
    Ég heiti Gísli Helgason, svo það er rétt. Kennitalan er 060342-6609.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Erla Hlynsdóttir
6
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Venju­leg­ir karl­menn

Menn­irn­ir sem nauðg­uðu Gisèle Pelicot voru ósköp venju­leg­ir menn; hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, bak­ari, ná­granni henn­ar. Nauðg­ar­arn­ir eru á aldr­in­um 26 til 74 ára og marg­ir þeirra sögð­ust alls ekki vera nein­ir nauðg­ar­ar. Eig­in­mað­ur henn­ar bauð þess­um mönn­um heim til þeirra til að nauðga henni, nokk­uð sem virð­ist fjar­stæðu­kennt. Engu að síð­ur hafa marg­ar kon­ur hugs­að: Þetta gæti kom­ið fyr­ir mig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
4
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár