Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum

Brim seg­ist kom­ið und­ir lög­bund­ið 12 pró­senta há­marks­afla­hlut­deild eft­ir 3,4 millj­arða við­skipti við Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, er lang­stærsti eig­andi út­gerð­ar­fé­lags­ins. Út­gerð­ir tengd­ar Brimi eru enn sam­tals með 17,41 pró­sent afla­hlut­deild.

Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Bjargaði málunum Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, gerði samkomulag við eigin útgerðarfélag um kaup á loðnukvóta en samdi um leið um kauprétt á honum til baka ef forsendur útreikninga aflahlutdeildar útgerða breytast. Mynd: Pressphotos

Útgerð Guðmundar Kristjánssonar hefur keypt loðnukvóta af Brimi, þar sem hann er forstjóri, til að koma útgerðinni undir 12 prósenta aflahlutdeild. Viðskiptin fóru fram á milli Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem að langstærstum hluta er í eigu Guðmundar, og Brims, þar sem Útgerðarfélag Reykjavíkur er stærsti hluthafinn. 

Útgerðarfélag Reykjavíkur greiðir Brimi 3,4 milljarða króna fyrir heimildirnar, sem nema 5,84 prósenta aflahlutdeildar í loðnu og 0,2 prósenta í ufsa. Samhliða gerði Brim samkomulag við Útgerðarfélag Reykjavíkur um kauprétt á loðnuheimildunum til baka verði breyting á þorskígildsstuðlum.

Fiskistofa vakti athygli á því í kjölfar úthlutunar loðnukvóta í haust að Brim væri komið yfir leyfileg mörk er varða aflahlutdeild. Lögin kveða á um að engin útgerð eða tengdar útgerðir megi fara með meira en 12 prósent aflaheimilda mælt í þorskígildistonnum. Sú aðferð er notuð til að gera verðmæti ólíkra fisktegunda samanburðarhæfar.

Samkvæmt lögum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gísli Helgason skrifaði
    Ég heiti Gísli Helgason, svo það er rétt. Kennitalan er 060342-6609.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár