Gjörningaþoka, Mozart og humar

Stund­ar­skrá dag­ana 11. til 25. nóv­em­ber.

Málþing um Ástu Sigurðardóttur

Hvar? Kassinn – Þjóðleikhúsið. - Reykjavík

Hvenær? 21. nóvember kl. 14–18.

Aðgangseyrir? Ókeypis, en panta þarf miða.

Málþing um rithöfundinn og listakonuna Ástu Sigurðardóttur í tilefni af útgáfu Lesstofunnar á greinasafninu „Ástusögur. Um líf og list Ástu Sigurðardóttur.“ Bókinni er ritstýrt af Guðrúnu Steinþórsdóttur og Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur. Flutt verða erindi um verk Ástu Sigurðardóttur í bland við ljóð og smásögur sjö skáldkvenna.

Fyndnustu mínar - Náttfatapartý 

Hvar? Kassinn – Þjóðleikhúsið. - Reykjavík 

Hvenær? 20., 25. og 26. nóvember kl. 21.

Aðgangseyrir? 3.900 krónur.

Einn beittasti og skemmtilegasti uppistandshópur landsins snýr aftur. Náttfatapartý er splunkuný sýning frá Fyndnustu mínum.

Humar saman - Listahátíð

Hvar? Mengi og Skugga-Baldur - Reykjavík

Hvenær? 12.–14. nóvember kl. 19.00.

Aðgangseyrir? 6.000 krónur eða 3.500 fyrir stakt kvöld.

Tónlistarfólk og ljóðskáld stíga á svið og flytja nýtt efni á nýju listahátíðinni Humar saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Ingibjörg Elsa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár