Málþing um Ástu Sigurðardóttur

Hvar? Kassinn – Þjóðleikhúsið. - Reykjavík
Hvenær? 21. nóvember kl. 14–18.
Aðgangseyrir? Ókeypis, en panta þarf miða.
Málþing um rithöfundinn og listakonuna Ástu Sigurðardóttur í tilefni af útgáfu Lesstofunnar á greinasafninu „Ástusögur. Um líf og list Ástu Sigurðardóttur.“ Bókinni er ritstýrt af Guðrúnu Steinþórsdóttur og Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur. Flutt verða erindi um verk Ástu Sigurðardóttur í bland við ljóð og smásögur sjö skáldkvenna.
Fyndnustu mínar - Náttfatapartý

Hvar? Kassinn – Þjóðleikhúsið. - Reykjavík
Hvenær? 20., 25. og 26. nóvember kl. 21.
Aðgangseyrir? 3.900 krónur.
Einn beittasti og skemmtilegasti uppistandshópur landsins snýr aftur. Náttfatapartý er splunkuný sýning frá Fyndnustu mínum.
Humar saman - Listahátíð

Hvar? Mengi og Skugga-Baldur - Reykjavík
Hvenær? 12.–14. nóvember kl. 19.00.
Aðgangseyrir? 6.000 krónur eða 3.500 fyrir stakt kvöld.
Tónlistarfólk og ljóðskáld stíga á svið og flytja nýtt efni á nýju listahátíðinni Humar saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Ingibjörg Elsa …
Athugasemdir