Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gjörningaþoka, Mozart og humar

Stund­ar­skrá dag­ana 11. til 25. nóv­em­ber.

Málþing um Ástu Sigurðardóttur

Hvar? Kassinn – Þjóðleikhúsið. - Reykjavík

Hvenær? 21. nóvember kl. 14–18.

Aðgangseyrir? Ókeypis, en panta þarf miða.

Málþing um rithöfundinn og listakonuna Ástu Sigurðardóttur í tilefni af útgáfu Lesstofunnar á greinasafninu „Ástusögur. Um líf og list Ástu Sigurðardóttur.“ Bókinni er ritstýrt af Guðrúnu Steinþórsdóttur og Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur. Flutt verða erindi um verk Ástu Sigurðardóttur í bland við ljóð og smásögur sjö skáldkvenna.

Fyndnustu mínar - Náttfatapartý 

Hvar? Kassinn – Þjóðleikhúsið. - Reykjavík 

Hvenær? 20., 25. og 26. nóvember kl. 21.

Aðgangseyrir? 3.900 krónur.

Einn beittasti og skemmtilegasti uppistandshópur landsins snýr aftur. Náttfatapartý er splunkuný sýning frá Fyndnustu mínum.

Humar saman - Listahátíð

Hvar? Mengi og Skugga-Baldur - Reykjavík

Hvenær? 12.–14. nóvember kl. 19.00.

Aðgangseyrir? 6.000 krónur eða 3.500 fyrir stakt kvöld.

Tónlistarfólk og ljóðskáld stíga á svið og flytja nýtt efni á nýju listahátíðinni Humar saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Ingibjörg Elsa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár