Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

565. spurningaþraut: Af hreinni tilviljun er spurt hér um kjötrétti tvo

565. spurningaþraut: Af hreinni tilviljun er spurt hér um kjötrétti tvo

Hér er komin fyrri aukaspurning:

Ungi maðurinn hér að ofan var handtekinn árið 1961, grunaður um að hafa ólöglegt vopn undir höndum. Hvað hét hann og heitir enn?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1790 varð Ólafur nokkur æðsti embættismaður Dana á Íslandi og var hann fyrsti Íslendingurinn sem gegndi því tiltekna embætti. Ólafur og þó aðallega afkomendur hans notuðu danska útgáfu af föðurnafni hans sem ættarnafn, og urðu helsta valdastétt landsins næstu öldina. Hvernig var þessi danska útgáfa af föðurnafni Ólafs?

2.  En hvað kallaðist starfið sem Ólafur tók að sér 1790?

3.  Við hvaða borg er kjötrétturinn snitsel oft kenndur?

4.  Um hvaða slóðir á Íslandi siglir ferjan Baldur alla jafna?

5.  En hvar á Íslandi hefur íþróttafélagið Skallagrímur aðsetur?

6.  Hvaða höfundur skrifaði um réttarhöld yfir manni sem var handtekinn og dreginn fyrir dómstól án þess að nokkurn tíma kæmi fram hver glæpur hans átti að vera?

7.  Hvað nefnist þjóðarréttur Ungverja: smátt skornir kjötbitar í sósu með ýmislegu grænmeti?

8.  Hvað hét kærastinn hennar Bonnie?

9.  Hvernig á hárið á Marge Simpson á litinn?

10.  Hver var örlagaríkasti atburðurinn sem varðaði Ísland og gerðist 7. júlí 1941?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er sú hin vinsæla söngkona á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Stephensen.

2.  Stiftamtmaður.

3.  Vínarborg.

4.  Breiðafjörð.

5.  Borgarnes.

6.  Kafka.

7.  Gúllas.

8.  Clyde.

9.  Blátt.

10.  Bandaríkin tóku við hervernd Íslands.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er filmstjarnan Al Pacino.

Á neðri myndinni er Adele.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár