Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Icelandair í Pandóruskjölunum: „Þetta var bara allt eðlilegt“

Fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Icelanda­ir, Hall­dór Vil­hjálms­son, seg­ir ekk­ert at­huga­vert við að Icelanda­ir hafi not­ast við fyr­ir­tæki í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að kaupa Boeing-þot­ur á sín­um tím­um. Upp­lýs­ing­arn­ar koma fram í Pan­dóru­skjöl­un­um svo­köll­uðu.

Icelandair í Pandóruskjölunum: „Þetta var bara allt eðlilegt“
Keyptu Boeing vélar í skattaskjól Icelandair keypti Boeing-vélar til félags í skattaskjóli árið 2004 í gegnum dótturfélag. Um svipað leyti keypti félagið Boeing-þotur til Icelandair og var greint frá þeim viðskiptum opinberlega. Forsvarsmenn Icelandair, meðal annars Halldór Vilhjálmsson lengst til vinstri, sjást hér með fulltrúm Boeing. Mynd: b'JIM Smart'

Halldór Vilhjálmsson, fyrrverandi fjármálastjóri Icelandair, segir ekkert athugavert við að félagið hafi notast við fyrirtæki í skattaskjólinu Tortóla til að kaupa Boeing-þotur í gegnum dótturfélag sitt. Upplýsingar um viðskiptin, sem áttu sér stað árið 2004, koma fram í Pandóruskjölunum svokölluðu. „Það eru 16 ár síðan ég hætti þarna og þetta gerðist löngu áður en ég hætti. Þetta var bara allt eðlilegt og við vorum í samstarfi um þetta sem minnihlutaeigendur,“ segir Halldór. „Það var ekkert óeðlilegt við þetta. Það hefur aldrei verið neitt óeðlilegt við það að flugvélaviðskipti séu gerð svona stundum,“ segir Halldór.

Eins og Stundin greindi frá fyrir skömmu þá keypti fyrirtæki í skattaskjólinu Tortóla, sem var í eigu dótturfélags flugfélagsins Icelandair, þrjár Boeing-þotur með lánum frá Íslandsbanka, síðar Glitni árið 2004. Tortólafélagið heitir Barkham Associates S.A. Félagið á Tortóla var í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Pandóruskjölin

Aflandshýsing í aflandsfélagi hýsir klám og nýnasistaáróður á Íslandi
AfhjúpunPandóruskjölin

Af­l­ands­hýs­ing í af­l­ands­fé­lagi hýs­ir klám og nýnas­ista­áróð­ur á Ís­landi

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Taílandi er pott­ur­inn og pann­an í rekstri um­deilds vef­hýs­ing­ar­fyr­ir­tæk­is sem ger­ir út á tján­ing­ar­frels­isákvæði ís­lenskra laga. Klám, nýnas­ista­áróð­ur og nafn­laust níð er hýst á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins. „Ég hef ekk­ert að fela,“ seg­ir mað­ur­inn, sem er einn þeirra sem af­hjúp­að­ir eru í Pan­dóru­skjöl­un­um.
Jón segir að verið sé að færa eignarhaldsfélag fjölskyldunnar frá Tortóla til Hong Kong
FréttirPandóruskjölin

Jón seg­ir að ver­ið sé að færa eign­ar­halds­fé­lag fjöl­skyld­unn­ar frá Tor­tóla til Hong Kong

Jón Ólafs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi vatns­verk­smiðj­unn­ar Icelandic Glacial í Ölfusi, seg­ir að brátt muni hann og fjöl­skylda ekki eiga fé­lag á Tor­tóla. Hann seg­ir að hann hafi hætt að nota Tor­tóla­fé­lög eft­ir að hann lenti í skatta­máli við ís­lenska skatt­inn sem var vís­að frá á end­an­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár