Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó

550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó

Allar spurningar í dag snúast um dýrategundir. Aukaspurningarnar eru um fiska, en aðalspurningar um landdýr.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fisk má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefnist þetta dýr?

***

2.  En þetta dýr?

***

3.  Hér er kominn ... ?

***

4.  Og hér er hluti af ... ?

***

5.  Þessi pattaralegi náungi er ... ?

***

6.  Og hvað heitir dýrið hér að neðan?

***

7.  Hér er liðugur ... ?

***

8. Og þá er komið að ...?

***

9.  Hér er svo ...

***

10.  Og loks: Hvaða dýr er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fiskurinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mauraæta.

2.  Kind.

3.  Flugíkorni.

4.  Flóðhesti.

5.  Jarököttur eða desdýr.

6.  Ég gef hér rétt fyrir bæði lamadýr og alpaca.

7.  Snjóhlébarði. Athugið að hlébarði dugar ekki.

8.  Þetta er hreisturdýr, öðru nafni pangolin.

9.  Gibbonapi.

10.  Breiðnefur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er karfi. Gullkarfi eða Stóri karfi er líka rétt.

Á neðri myndinni er grásleppa en hrognkelsi er raunar líka rétt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár