Allar spurningar í dag snúast um dýrategundir. Aukaspurningarnar eru um fiska, en aðalspurningar um landdýr.
Fyrri aukaspurning:
Hvaða fisk má sjá hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hvað nefnist þetta dýr?
***
2. En þetta dýr?
***
3. Hér er kominn ... ?
***
4. Og hér er hluti af ... ?
***
5. Þessi pattaralegi náungi er ... ?
***
6. Og hvað heitir dýrið hér að neðan?
***
7. Hér er liðugur ... ?
***
8. Og þá er komið að ...?
***
9. Hér er svo ...
***
10. Og loks: Hvaða dýr er þetta?
***
Seinni aukaspurning:
Hvað heitir fiskurinn hér að neðan?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Mauraæta.
2. Kind.
3. Flugíkorni.
4. Flóðhesti.
5. Jarököttur eða desdýr.
6. Ég gef hér rétt fyrir bæði lamadýr og alpaca.
7. Snjóhlébarði. Athugið að hlébarði dugar ekki.
8. Þetta er hreisturdýr, öðru nafni pangolin.
9. Gibbonapi.
10. Breiðnefur.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri myndinni er karfi. Gullkarfi eða Stóri karfi er líka rétt.
Á neðri myndinni er grásleppa en hrognkelsi er raunar líka rétt.
Athugasemdir