Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó

550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó

Allar spurningar í dag snúast um dýrategundir. Aukaspurningarnar eru um fiska, en aðalspurningar um landdýr.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fisk má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefnist þetta dýr?

***

2.  En þetta dýr?

***

3.  Hér er kominn ... ?

***

4.  Og hér er hluti af ... ?

***

5.  Þessi pattaralegi náungi er ... ?

***

6.  Og hvað heitir dýrið hér að neðan?

***

7.  Hér er liðugur ... ?

***

8. Og þá er komið að ...?

***

9.  Hér er svo ...

***

10.  Og loks: Hvaða dýr er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fiskurinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mauraæta.

2.  Kind.

3.  Flugíkorni.

4.  Flóðhesti.

5.  Jarököttur eða desdýr.

6.  Ég gef hér rétt fyrir bæði lamadýr og alpaca.

7.  Snjóhlébarði. Athugið að hlébarði dugar ekki.

8.  Þetta er hreisturdýr, öðru nafni pangolin.

9.  Gibbonapi.

10.  Breiðnefur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er karfi. Gullkarfi eða Stóri karfi er líka rétt.

Á neðri myndinni er grásleppa en hrognkelsi er raunar líka rétt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár