Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

549. spurningaþraut sem er sérsniðin fyrir Jón Óskar

549. spurningaþraut sem er sérsniðin fyrir Jón Óskar

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið sem sést hér að ofan (að hluta)?

***

Aðalspurningar:

1.  Þann 6. apríl 1979 kom út í fyrsta sinn nýtt íslenskt vikublað sem átti sér svo litríka sögu í rúman áratug. Nokkrum árum seinna var blaðið svo endurvakið í fáein ár. Hvað hét þetta blað?

2.  Á forsíðu fyrsta eintaks blaðsins 1979 var mynd og stutt viðtal við vinsælan íslenskan stjórnmálaforingja undir fyrirsögninni „Nýtt blað, nýr formaður.“ Stjórnmálaforinginn hafði einmitt verið kosinn formaður í flokki sínum örfáum dögum fyrr. Hver var maðurinn?

3.  Fyrsta sólóplata David Bowies kom út árið 1967 og nefndist einfaldlega David Bowie. Næsta sólóplata Bowies kom út tveim árum seinna. Hún er oft kölluð Space Oddity eftir fyrsta lagi plötunnar, en í rauninni hét platan ... hvað?

4.  Karlmaður nokkur fæddist árið 1934 og varð frægur um alla heimsbyggðina árið 1961. Þessi afreksmaður lést svo mjög sviplega í flugslysi árið 1968. Hvað hét hann?

5.  Einu sinni var maður nokkur sem Tom hét að fornafni og bjó í hinni sólríku Kaliforníu um 1970. Hann varð frægur í sínum hópi fyrir ansi groddalega hegðun á fylleríi einu sinni, en var þó allra kunnastur hæfni sína á sjóbrettum á ströndinni. Ákveðið vinsælt fyrirbæri var nefnt eftir honum (eftirnafni hans) og hans „frægðarverki“, og þykir fyrirbærið öflugt. En reyndar eru þeir til sem fullyrða að þessi saga sé uppspuni frá rótum og nafn fyrirbærisins sé bara út í loftið, eins og oft mun vera með nöfn á þessum freistandi en stundum varasömu fyrirbærum. En nú er spurt: Hvers konar fyrirbæri var nefnt eftir Tom þessum — nú, eða ekki? Og fyrir lárviðarstig: Hvað kallast þetta sérstaka fyrirbæri?

6.  Adelina Poerio lék eitt helsta hlutverkið í víðfrægri bíómynd frá árinu 1973. Raunar brá henni mjög sjaldan fyrir í myndinni og það sást ekki framan í hana nema andartak — en það var mjög eftirminnilegt andartak. En nærvera hennar myndina út í gegn var sterk og hafði mikil áhrif á aðalpersónurnar. Hvað hét bíómyndin sem Adelina lék í?

7.  Hvar var Aleta drottning?

8.  Fimm eru þau, hverfin í New York-borg. Hvað heita þau? — og já, það þarf að nefna öll fimm til að fá aðeins eitt stig!

9.  „Séð hef ég skrautleg suðræn blóm / sólvermd í hlýjum garði; / áburð og ljós og aðra virkt / enginn til þeirra sparði; / mér var þó löngum meir í hug / melgrasskúfurinn harði, / runninn upp þar sem Kaldakvísl / kemur úr Vonarskarði.“ Hver orti svo?

10.  Úr íslenskri landafræði: Um það leyti sem síðustu ísöld var að ljúka, eða fyrir 10-13 þúsund árum, þá fór að gjósa á nýjum stað. Margoft hefur gosið þar síðan og er hæsti tindurinn á svæðinu 283 metra hár. Eldstöðvar munu þar enn vera virkar. Hvaða staður er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Helgarpósturinn.

2.  Steingrímur Hermannsson.

3.  David Bowie.

4.  Gagarin.

5.  Fyrirbærið er kokkteill — og nafn þessa tiltekna fyrirbæris er Harvey Wallbanger. Tom nokkur Harvey á að hafa gengið svo af göflunum þegar hann bragðaði kokkteilinn að hann fór að kasta sér utan í veggi á barnum þar sem boðið var upp á drykkinn.

6.  Don't Look Now.

Adelina Poerioí hlutverki sínu í Don't Look Now.

7.  Á Þokueyjum.

8.  Manhattan, Brooklyn, Queens, Bronx, Staten Island.

9.  Jón Helgason.

10.  Vestmanneyjar.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er brot af málverkinu Fimmta innsiglið rofið eftir El Greco.

En neðri myndin er aftur á móti ættuð úr kvikmyndinni Resevoir Dogs:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
3
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
5
Viðskipti

Rík­ið kaus að stíga ekki inn í kaup­in á ISNIC

Sjóð­stjóri hjá Stefni seg­ir að samn­ing­ar um kaup sjóðs­ins SÍA IV á meiri­hluta í fé­lag­inu In­ter­net á Ís­landi hf., sem sér um ís­lenska lands­höf­uð­slén­ið og hef­ur greitt rúm­lega einn millj­arð til hlut­hafa sinna frá ár­inu 2011, hafi náðst í sept­em­ber. Rík­is­sjóð­ur hafi svo til­kynnt í des­em­ber að for­kaups­rétt­ur rík­is­ins, sem skrif­að­ur var inn í lög fyr­ir nokkr­um ár­um, yrði ekki nýtt­ur. Verð­ið sem sjóð­ur­inn greið­ir fyr­ir 73 pró­senta hlut í fé­lag­inu fæst ekki upp­gef­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
5
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár