Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

538. spurningaþraut: Guð dauður? Er guð dauður? Hver segir það?

538. spurningaþraut: Guð dauður? Er guð dauður? Hver segir það?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér? Bæði þarf skírnar- og föðurnafn.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða mynt er notuð í Danmörku?

2.  Hver var aðal listgrein Salvadors Dali?

3.  Hvað heitir sú trjátegund sem ber heiðgul blóm sem hanga í strengjum niður úr greinunum?

4.  Banksy heitir listamaður einn á Bretlandi sem heldur nafni sínu leyndu. Verk hans birtast gjarnan óforvarandis á opinberum vettvangi. Þótt flest sé á huldu um Banksy, þá er ljóst að hann er sérstaklega tengdur einni ákveðinni breskri borg, þar sem hann komst til manns sem listamaður. Hvaða borg er það?

5.  „Er nauðsynlegt að skjóta þá?“ Hverja þá?

6.  Helgafellsklaustur, Kirkjubæjarklaustur, Munkaþverárklaustur, Möðruvallaklaustur, Reynistaðaklaustur, Saurbæjarklaustur, Skriðuklaustur, Viðeyjarklausur, Þykkvabæjarklaustur. Hvert af þessum níu klaustrum var ekki til, heldur er tilbúningur minn?

7.  Breski tónlistarmaðurinn Sting var hér á árum áður býsna kunnur, bæði fyrir sólóferil sinn og svo fyrir að vera í hljómsveit sem nefnd var ...?

8.  Á hvaða nesi stendur alþjóðaflugvöllurinn sem oftast er kenndur við Keflavík? 

9.  Heimspekingur einn fullyrti í frægi bók, sem hafin var útgáfa á 1883, að guð væri dauður. Ýmsir höfðu svo sem haft orð á þessu áður en ekki svo skýrt og skilmerkilega, og andlátsfregnin er því jafnan tengd nafni þessa heimspekings. Og hann hét ...?

10.  Sami heimspekingur setti í sömu bók, ef mér skjöplast ekki, fram kenningu um manninn, sem einnig varð mjög fræg — en líka mjög misskilin. Samkvæmt kenningunni skyldi maðurinn stefna að því, eftir að guð væri dauður, að verða ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða þjóð eða þjóðahópur sigldi bátum af því tagi sem hér að neðan sjást?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Krónur.

2.  Myndlist.

3.  Gullregn.

4.  Bristol.

5.  Hvali.

6.  Saurbæjarklaustur hefur ekki verið stofnað enn.

7.  Police.

8.  Miðnes. Einnig gef ég rétt fyrir Rosmhvalanes.

9.  Nietzsche.

10.  Übermensch, ofurmenni, á ensku superman.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Vanda Sigurgeirsdóttir.

Á neðri myndinni er bátur Pólynesa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
6
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár