Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Dag einn fór veröldin á hvolf

Ragn­hild­ur Fjeld­sted missti vinn­una í kjöl­far árás­anna á Tví­bura­t­urn­ana og líf­ið tók óvænt­an snún­ing.

Dag einn fór veröldin á hvolf

Nokkru eftir stúdentsprófið hafði ég brennandi ævintýraþrá að komast til útlanda í nám en þar sem ég gat alls ekki fundið út hvað mig langaði að læra þá greip ég tækifærið og hóf störf hjá Icelandair í Kaupmannahöfn. Þegar maður er kominn út í lífið á eigin spýtur á erlendri grund þá tekur líka alvaran við, þótt vissulega hafi þetta verið skemmtileg ár með ævintýrablæ. Mér fannst ég hafa himin höndum tekið að fá þetta tækifæri. Ég fluttist um set til Amsterdam og svo áfram til London; það var toppurinn – ys og þys átti vel við mig á þessum tíma og glamúr stórborgarlífsins í London.  

Dag einn fór veröldin á hvolf þegar árásin var gerð á Tvíburaturnana í New York. Það hafði víðtæk áhrif á heimsbyggðina eins og allir vita, ferðalög gjörbreyttust og margir misstu vinnuna, meðal annars ég – það var áfall og hafði mikil áhrif á mig. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár