Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Dag einn fór veröldin á hvolf

Ragn­hild­ur Fjeld­sted missti vinn­una í kjöl­far árás­anna á Tví­bura­t­urn­ana og líf­ið tók óvænt­an snún­ing.

Dag einn fór veröldin á hvolf

Nokkru eftir stúdentsprófið hafði ég brennandi ævintýraþrá að komast til útlanda í nám en þar sem ég gat alls ekki fundið út hvað mig langaði að læra þá greip ég tækifærið og hóf störf hjá Icelandair í Kaupmannahöfn. Þegar maður er kominn út í lífið á eigin spýtur á erlendri grund þá tekur líka alvaran við, þótt vissulega hafi þetta verið skemmtileg ár með ævintýrablæ. Mér fannst ég hafa himin höndum tekið að fá þetta tækifæri. Ég fluttist um set til Amsterdam og svo áfram til London; það var toppurinn – ys og þys átti vel við mig á þessum tíma og glamúr stórborgarlífsins í London.  

Dag einn fór veröldin á hvolf þegar árásin var gerð á Tvíburaturnana í New York. Það hafði víðtæk áhrif á heimsbyggðina eins og allir vita, ferðalög gjörbreyttust og margir misstu vinnuna, meðal annars ég – það var áfall og hafði mikil áhrif á mig. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár