Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu

Eft­ir 30 ár er Jón Bald­ur Hlíð­berg kom­inn á þann stað sem hann er á núna. Þrátt fyr­ir að hafa dýpt tán­um í mynd­list­ar­skóla sem ung­ur mað­ur þá var eng­inn sem kenndi hon­um að teikna held­ur hef­ur hann þurft að tína þetta upp úr götu sinni eft­ir því sem hann geng­ur um, það get­ur ver­ið basl og mað­ur verð­ur að vera þol­in­móð­ur, seg­ir Jón Bald­ur. Hann kenn­ir nú öðr­um tækn­ina sem hann hef­ur þró­að.

Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu

Hillbilly hitti listamanninn, Jón Baldur Hlíðberg, á vinnustofunni hans sem er staðsett í bílskúrnum á heimili hans. Á gólfinu eru hressar mæðgur, cotton tíkur, bómullarhnoðrar. Móðirin hoppar upp í fangið á Jóni. Jón teiknar dýr, alls konar dýr, og líka blóm, en hefur hann teiknað mæðgurnar? Nei er svarið en hann bætir við að hann hafi oft verið með grátandi fólk í símanum að biðja hann um myndir af nýlátnum gæludýrum sínum en hann hefur ekki orðið að þeirri beiðni. „Þetta er eins með börnin, maður sér sitt í andlitunum. Gömlu portrettmálararnir fluttu bara inn í gamla daga í tvö ár því þú þarft að þekkja manneskjuna til að geta náð henni í þessu ljósi. Ég þyrfti einhvern veginn að komast inn í hausinn á kattareigandanum til að vita hvað hann sér í kettinum, til að geta málað köttinn, í rauninni,“ segir Jón. 

Jón vill hafa gaman af öllu sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gallerí Hillbilly

Bílar keyra stundum í gegnum nýja galleríið
MenningGallerí Hillbilly

Bíl­ar keyra stund­um í gegn­um nýja galle­rí­ið

Mynd­list­art­víeyk­ið Olga Berg­mann og Anna Hall­in hafa velt fyr­ir sér virkni mynd­list­ar í al­manna­rými og ólík­um leið­um til að koma henni á fram­færi. Nú voru þær að opna galle­rí í und­ir­göng­um á Hverf­is­götu, þar sem bíl­ar aka stund­um í gegn til að kom­ast á bakvið hús­ið. Veg­far­end­ur staldra gjarn­an við og lista­mönn­um þyk­ir rým­ið spenn­andi.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár