Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

517. spurningaþraut: Stjórnmálamenn allra landa, sameinist!

517. spurningaþraut: Stjórnmálamenn allra landa, sameinist!

Af því í dag eru kosningar, þá snúast allar spurningar um kosningamál. Aukaspurningarnar snúast um íslenska stjórnmálaflokka en aðalspurningarnar um erlenda stjórnmálamenn.

Fyrri aukaspurning.

Hvaða íslenskur stjórnmálaflokkur hafði merkið hér að ofan að einkenni sínu?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét þessi stjórnmálamaður?

***

2.  Hver er þetta?

***

3.  Hver er þetta?

***

4.  Og hér má sjá ...?

***

5.  Og þetta er ...?

***

6.  Þessi áhyggjufulli pólitíkus heitir ....?

***

7.  Hér er svo ...?

***

8.  En þetta, þetta er sko ...?

***

9.  Hvað heitir þessi?

***

10.  Og hér er svo að lokum mynd af ...

***

Seinni aukaspurning.

Hér að neðan er einkennistákn íslensks stjórnmálaflokks. Hver er eða var sá?

***

Og svo er hér loks alveg sérstök aukaspurning í tilefni dagsins:

Ætlar þú að kjósa rétt?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Glistrup.

2.  Buttigieg.

3.  Pelosi.

4.  Solberg.

5.  Brundtland.

6.  Bolsonaro.

7.  Aung San Suu Kyi.

8.  Thatcher.

9.  Anna Lindh.

10.  Adenauer.

***

Svör við aukaspurningum:

Efst sjáum við sérstakt tákn Besta flokksins í borgarstjórnarkosningum 2010.

En neðar er tákn Framboðsflokksins 1971.

***

Svarið við hinni sérstöku aukaspurningu kemur í ljós síðar.

***

Lítið svo á hlekki hér fyrir neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu