Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

517. spurningaþraut: Stjórnmálamenn allra landa, sameinist!

517. spurningaþraut: Stjórnmálamenn allra landa, sameinist!

Af því í dag eru kosningar, þá snúast allar spurningar um kosningamál. Aukaspurningarnar snúast um íslenska stjórnmálaflokka en aðalspurningarnar um erlenda stjórnmálamenn.

Fyrri aukaspurning.

Hvaða íslenskur stjórnmálaflokkur hafði merkið hér að ofan að einkenni sínu?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét þessi stjórnmálamaður?

***

2.  Hver er þetta?

***

3.  Hver er þetta?

***

4.  Og hér má sjá ...?

***

5.  Og þetta er ...?

***

6.  Þessi áhyggjufulli pólitíkus heitir ....?

***

7.  Hér er svo ...?

***

8.  En þetta, þetta er sko ...?

***

9.  Hvað heitir þessi?

***

10.  Og hér er svo að lokum mynd af ...

***

Seinni aukaspurning.

Hér að neðan er einkennistákn íslensks stjórnmálaflokks. Hver er eða var sá?

***

Og svo er hér loks alveg sérstök aukaspurning í tilefni dagsins:

Ætlar þú að kjósa rétt?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Glistrup.

2.  Buttigieg.

3.  Pelosi.

4.  Solberg.

5.  Brundtland.

6.  Bolsonaro.

7.  Aung San Suu Kyi.

8.  Thatcher.

9.  Anna Lindh.

10.  Adenauer.

***

Svör við aukaspurningum:

Efst sjáum við sérstakt tákn Besta flokksins í borgarstjórnarkosningum 2010.

En neðar er tákn Framboðsflokksins 1971.

***

Svarið við hinni sérstöku aukaspurningu kemur í ljós síðar.

***

Lítið svo á hlekki hér fyrir neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár