Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

515. spurningaþraut: Hver krýpur þar og hvers vegna?

515. spurningaþraut: Hver krýpur þar og hvers vegna?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan? Hversu nákvæmt svarið þarf að vera kemur í ljós hér að neðan, þar sem svarið er gefið.

***

Aðaspurningar:

1.  Árið 2013 lenti heimsfrægur kappakstursmaður og margfaldur heimsmeistari í Formula 1 í slysi og hefur síðan glímt við erfiðar afleiðingar þess. Hvað heitir hann?

2.  En hvað var hann að gera þegar hann lenti í slysinu?

3.  „Vits er þörf / þeim er víða ratar.“ Úr hvaða kvæðabálki er þetta? Lárviðarstig fæst síðan fyrir að kunna næstu línu orðrétta.

4.  Hvaða tónlistarmaður gaf út þrjár plötur á áttunda áratugnum sem eru í sameiningu kallaðar Berlínar-trílógían?

5.  Nefnið að minnsta kosti tvær af þessum plötum.

6.  Hvað hétu tveir elstu synir Adams og Evu?

7.  Í hvaða landi er höfuðborgin Tblisi?

8.  Almar Atlason vakti heilmikla athygli árið 2015 fyrir gjörning sem hann framvæmdi. Í hverju fólst sá gjörningur?

9.  Hvar á Íslandi er Hellissandur?

10.  Fyrir hvað er Agneta Åse Fältskog þekktust?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Schumacher.

2.  Hann var á skíðum.

3.  Þetta er úr Hávamálum. Næsta lína hljóðar svo: „Dælt er heima hvað.“

4.  David Bowie.

5.  Plöturnar hétu Low, Heroes og Lodger. Það er sem sagt nóg að muna nöfn tveggja til að fá hér stig.

6.  Kaín og Abel.

7.  Georgíu.

8.  Að vera allsnakinn í glerkassa á almannafæri. Hann var þar í vikutíma en ekki er nauðsynlegt að hafa tímann réttan.

9.  Á Snæfellsnesi.

10.  Fyrir að vera söngkona í ABBA.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni er Willy Brandt kanslari Vestur-Þýskalands að krjúpa við minnismerki um gettó Gyðinga í Varsjá árið 1970 til að biðjast fyrirgefningar á helförinni. Nóg er að vita að þarna sé Brandt, þáverandi leiðtogi Þjóðverja, að biðjast afsökunar á helförinni.

Á neðri myndinni má sjá hluta af reikistjörnunni Satúrnusi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár