Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

515. spurningaþraut: Hver krýpur þar og hvers vegna?

515. spurningaþraut: Hver krýpur þar og hvers vegna?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan? Hversu nákvæmt svarið þarf að vera kemur í ljós hér að neðan, þar sem svarið er gefið.

***

Aðaspurningar:

1.  Árið 2013 lenti heimsfrægur kappakstursmaður og margfaldur heimsmeistari í Formula 1 í slysi og hefur síðan glímt við erfiðar afleiðingar þess. Hvað heitir hann?

2.  En hvað var hann að gera þegar hann lenti í slysinu?

3.  „Vits er þörf / þeim er víða ratar.“ Úr hvaða kvæðabálki er þetta? Lárviðarstig fæst síðan fyrir að kunna næstu línu orðrétta.

4.  Hvaða tónlistarmaður gaf út þrjár plötur á áttunda áratugnum sem eru í sameiningu kallaðar Berlínar-trílógían?

5.  Nefnið að minnsta kosti tvær af þessum plötum.

6.  Hvað hétu tveir elstu synir Adams og Evu?

7.  Í hvaða landi er höfuðborgin Tblisi?

8.  Almar Atlason vakti heilmikla athygli árið 2015 fyrir gjörning sem hann framvæmdi. Í hverju fólst sá gjörningur?

9.  Hvar á Íslandi er Hellissandur?

10.  Fyrir hvað er Agneta Åse Fältskog þekktust?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Schumacher.

2.  Hann var á skíðum.

3.  Þetta er úr Hávamálum. Næsta lína hljóðar svo: „Dælt er heima hvað.“

4.  David Bowie.

5.  Plöturnar hétu Low, Heroes og Lodger. Það er sem sagt nóg að muna nöfn tveggja til að fá hér stig.

6.  Kaín og Abel.

7.  Georgíu.

8.  Að vera allsnakinn í glerkassa á almannafæri. Hann var þar í vikutíma en ekki er nauðsynlegt að hafa tímann réttan.

9.  Á Snæfellsnesi.

10.  Fyrir að vera söngkona í ABBA.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni er Willy Brandt kanslari Vestur-Þýskalands að krjúpa við minnismerki um gettó Gyðinga í Varsjá árið 1970 til að biðjast fyrirgefningar á helförinni. Nóg er að vita að þarna sé Brandt, þáverandi leiðtogi Þjóðverja, að biðjast afsökunar á helförinni.

Á neðri myndinni má sjá hluta af reikistjörnunni Satúrnusi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár