Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur mat til grunn­skóla­barna í tug­um skóla á Reykja­nesi, Reykja­vík og nær­liggj­andi sveit­ar­fé­lög­um. Sveit­ar­fé­lög­in kaupa einnig mat af fyr­ir­tæk­inu fyr­ir leik­skóla en án beinn­ar kostn­að­ar­þátt­töku for­eldra. Rúm­lega 31 millj­ón króna hef­ur ver­ið greidd í arð út úr fast­eigna­fé­lag­inu sem leig­ir Skóla­mat að­stöðu. Fram­kvæmda­stjór­inn, Jón Ax­els­son, fagn­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­urn­ar en seg­ir að það sé ekki hans að meta rétt­mæti þeirra.

Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Tekjurnar tvöfaldast Tekjur fyrirtækisins Skólamatar, sem selur mat í grunn- og leikskóla, hafa tvöfaldast á síðustu fjórum árum. Arður hefur verið tekin út úr félögum í samstæðu fyrirtækisins síðastliðin 3 ár. eigendurnir eru feðginin Axel Jónsson, Fanný Axelsdóttir og Jón Axelsson, sem einnig er framkvæmdastjóri. Mynd: Víkurfréttir

„Það er ekki mitt að meta. Við erum að reka fyrirtæki og við reynum að gera það í sátt við umhverfið, og ímynd okkar skiptir okkur miklu,“ segir Jón Axelsson, eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Skólamatar, aðspurður um réttmæti rúmlega 40 milljóna króna argðreiðslna út úr samstæðu félagsins á liðnum árum. 

Fyrirtækið selur mat í áskrift til foreldra grunnskóla- og leikskólabarna í tugum skóla á Reykjanesi, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Garðabæ og víðar. Maturinn frá Skólamat er misdýr eftir því hversu mikið einstaka sveitarfélög niðurgreiða hann; maturinn er ódýrastur í áskrift í Suðurnesjabæ, sem telur þéttbýlin Garð og Sandgerði, eða 323 krónur. Dýrastur er skólamaturinn á Seltjarnarnesi, eða 561 króna. 

,,Við teljum að það sé ekki óeðlilegt að fyrirtæki greiði sér arð en fyrirtæki sem er í starfsemi eins og okkar verður að gæta hófs.“
Jón Axelsson
framkvæmdastjóri Skólamatar

Arðgreiðslur eðlilegar en gæta þarf hófs

Um arðgreiðslurnar segir Jón að fyrirtæki eins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár