Ekkert verður af kaupum eiganda Arnarlax á eiganda Arctic Fish

Hug­mynd­ir norska lax­eld­isris­ans Salm­ar, stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax á Bíldu­dal, um að sam­eina fé­lag­ið og Norway Royal Salmon, munu ekki ganga eft­ir. Stærsti hlut­hafi Norway Royal Salmon, ** Hel­ge Gåsø, hafði bet­ur í bar­átt­unni við for­stjóra og stofn­anda Salm­ar, Gustav Witzøe**.

Ekkert verður af kaupum eiganda Arnarlax á eiganda Arctic Fish
NTS hafði betur gegn Salmar Norska fyrirtækið NTS hafði betur í baráttunni við Salmar um Norway Royal Salmo. Helge Gåsø, ráðandi hluthafi í NTS, sést hér með eiganda Salmar, Gustav Witzøe. Mynd: Samsett / Intrafish

Ekkert verður af kaupum eiganda íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax á  eiganda Arctic Fish á Ísafirði. Þetta er ljóst eftir að stærsti hluthafinn í eiganda Arctic Fish, norska félagið NTS, keypti hlutabréf í  Norway Royal Salmon, eiganda Arctic Fish, sem gera það að verkum að félagið á nú yfir 50 prósent í fyrirtækinu 

Fyrir vikið nær eigandi Arnarlax, laxeldisrisinn Salmar, ekki að eignast meirihluta í Norway Salmon líkt og fyrirtækið hafði reynt að gera með tilboði sínu í félagið fyrr í ágúst. Þetta þýðir líka, öfugt við spár norskra fjölmiðla, að ráðandi hluthafi NTS, Helge Gåsø,  hefur betur í baráttunni um yfirráðin í baráttunni um Norway Royal Salmon við forstjóra og aðaleiganda Salmar, Gustav Witzøe.

Fjölmiðlar í Noregi höfðu gert mikið úr baráttu þeirra um yfirráðin í félaginu. 

Arnarlax og Arctic Fish áfram ótengdir aðilar 

Þetta felur í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár