Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Tekjudrottning Reykjaness notar peningana til að styðja við börn og barnabörn

Guð­munda Lára Guð­munds­dótt­ir er skatta­drottn­ing Reykja­ness 2020. Hún og mað­ur henn­ar, Guð­bjart­ur Daní­els­son, seldu á síð­asta ári fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið Lyfta.is.

Tekjudrottning Reykjaness notar peningana til að styðja við börn og barnabörn
Styðja börnin Guðmunda Lára segir að fjármunina muni þau hjón nota til að styðja við börn sín og barnabörn. Mynd: Facebook

Guðmunda Lára Guðmundsdóttir í Njarðvík var tekjuhæst Reyknesinga á síðasta ári. Alls voru tekjur Guðmundu 92 milljónir króna, að uppistöðu fjármagnstekjur, 83 milljónir. Guðmunda greiddi 21 milljón króna í skatt á síðasta ári, þar af 18 milljónir í fjármagnstekjuskatt. Þó hún væri tekjuhæst íbúa Reykjaness var hún aðeins þriðja í röðinni yfir skattakónga á svæðinu.

Í samtali við Stundina útskýrði Guðmunda að tekjurnar væru tilkomnar með sölu á fjölskyldufyrirtækinu Lyfta.is. „Þetta er nú vegna þess að við maðurinn minn rákum saman fyrirtæki, Lyfta.is, sem við seldum á síðasta ári, lyftuleigu og sölu sem við höfðum rekið um árabil en seldum svo í haust sem leið. Þannig er nú í pottinn búið.“

„Við eigum þrjú börn og fullt af barnabörnum og við hjálpum þeim eins og við mögulega getum“
Guðmunda Lára Guðmundsdóttir

Guðmunda segir að þrátt fyrir söluna á fyrirtækinu og hagnaðinn sem af því hlaust hafi líf þeirra hjóna ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár