Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Formaður Fjölskylduhjálpar hluti af tekjuhæsta 1 prósentinu

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands, seg­ir ástæð­una fyr­ir því að hún er hluti af tekju­hæsta 1 pró­senti lands­manna vera að hún seldi íbúð og sé með góð laun fyr­ir mik­il­væga vinnu.

Formaður Fjölskylduhjálpar hluti af tekjuhæsta 1 prósentinu
Meðal launahæstu Íslendingana Ef horft er framhjá því að Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, var með tæpar sjö milljónir króna í fjármagnstekjur fyrir síðasta ár, væri hún enn ein af launahæstu Íslendingunum. Mynd: Árni Sæberg / MBL

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar og varaborgarfulltrúi fyrir Flokk fólksins, var með samtals 32 milljónir króna í tekjur á síðasta ári og þar með að meðaltali 2,7 milljónir króna á mánuði að meðtöldum fjármagnstekjum. Ef aðeins er horft til launatekna hennar eru þær 2,1 milljón króna á mánuði. 

Ástæðu þess að hún rataði á lista segir hún vera vegna þess að hún seldi íbúð sem hún hafði verið að leigja út á AirBnb og vegna þess að hún hafi góðar tekjur bæði sem formaður Fjölskylduhjálpar og varaborgarfulltrúi.

„Ég fæ um 700 þúsund á mánuði fyrir að vera formaður Fjölskylduhjálpar og svo er varaborgarfulltrúastaðan vel greidd. Ég ber náttúrulega ábyrgð á því að fleiri þúsund manns fái að borða þegar við erum með úthlutanir fyrir Fjölskylduhjálpina,“ segir hún.

Auk þess að hafa rúmlega tvær milljónir króna á mánuði í launatekjur hagnaðist hún einnig um tæplega 7 milljónir í fjármagnstekjum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár