Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Alla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu

Anna Þóra Björns­dótt­ir, versl­un­ar­eig­andi og uppist­and­ari, fékk áfall­a­streiturösk­un vegna við­bragða eft­ir slys.

Alla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu

Það sem markaði líf mitt var slys sem ég varð fyrir 17 ára. Þá gerði ég mér grein fyrir að það væri til vont fólk en það tók mig mörg ár að fatta að það hefði áhrif á líf mitt.

Við vinkonurnar fórum á ball á Hótel Sögu eftir vorprófin og þar hitti ég strák sem bauð mér í bíltúr eftir ballið. Við vorum að keyra um þegar ég bað hann um að stoppa þar sem ég þyrfti að pissa. Ég fór fyrir aftan bílinn og þá datt honum í hug að bakka aðeins bílnum til að stríða mér. Hann ók yfir mig og ég stórslasaðist á höfði. Hann dró mig undan bílnum, henti mér inn í hann og ók upp á slysavarðstofu. Ég fór í stóra aðgerð á höfði og nokkrar aðrar minni aðgerðir þetta sumar þar sem jarðvegurinn var mjög sýktur þar sem ég slasaðist.

Strákurinn kom daginn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár