Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Alla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu

Anna Þóra Björns­dótt­ir, versl­un­ar­eig­andi og uppist­and­ari, fékk áfall­a­streiturösk­un vegna við­bragða eft­ir slys.

Alla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu

Það sem markaði líf mitt var slys sem ég varð fyrir 17 ára. Þá gerði ég mér grein fyrir að það væri til vont fólk en það tók mig mörg ár að fatta að það hefði áhrif á líf mitt.

Við vinkonurnar fórum á ball á Hótel Sögu eftir vorprófin og þar hitti ég strák sem bauð mér í bíltúr eftir ballið. Við vorum að keyra um þegar ég bað hann um að stoppa þar sem ég þyrfti að pissa. Ég fór fyrir aftan bílinn og þá datt honum í hug að bakka aðeins bílnum til að stríða mér. Hann ók yfir mig og ég stórslasaðist á höfði. Hann dró mig undan bílnum, henti mér inn í hann og ók upp á slysavarðstofu. Ég fór í stóra aðgerð á höfði og nokkrar aðrar minni aðgerðir þetta sumar þar sem jarðvegurinn var mjög sýktur þar sem ég slasaðist.

Strákurinn kom daginn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár