Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ný ferðaskrifstofa birti myndband af utanvegaakstri

Stofn­end­ur Morii kynntu fyr­ir­tæk­ið með mynd­bandi þar sem þeir höfðu keyrt upp á gíg­barm Rauða­skál­ar þar sem ut­an­vega­akst­ur er al­geng­ur. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki feng­ið leyfi til að starfa sem ferða­skrif­stofa.

Óku upp á gígbarminn Stofnendur Morii birtu myndbandið á Twitter, en því var eytt í kjölfarið.

Kynningarmyndband frá Morii, nýrri ferðaskrifstofu, sýnir stofnendur hennar leggja bifreið sinni utan vegar á barmi gígsins Rauðuskálar. Fyrirtækið auglýsir pakkaferðir á Íslandi í sumar en hefur ekki sótt um eða fengið leyfi fyrir starfseminni hjá Ferðamálastofu.

Myndbandið var birt á Twitter síðu fyrirtækisins, en síðan eytt. Í myndbandinu sitja stofnendur Morii, þeir Terry Zhang og Blakelock Brown, ásamt þriðju manneskju ofan á bifreið sem lagt á barmi Rauðaskálar. Texti í myndbandinu segir á ensku: „Við fundum óþekktan stað á Íslandi“.

Nokkuð hefur verið um utanvegaakstur á svæðinu í gegnum tíðina, en gígurinn er í nágrenni Heklu. Daníel Freyr Jónsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst af myndbandinu að um utanvegaakstur hafi verið að ræða og að ábendingar hafi borist vegna myndbandsins um helgina. „Við fáum reglulega ábendingar um utanvegaakstur og myndbönd send,“ segir hann. „Þetta er dálítið algengt í nágrenni Heklu. Við höfum áður heyrt af bílum þarna. Það er merktur slóði upp undir Rauðaskál, en hann fer ekki upp á gígbarminn. Bíllinn er þarna kominn á ystu brún á gígskálinni.“

Slóði upp að RauðaskálÞrátt fyrir að enginn vegur liggi upp á gígbarminn sjást bílförin á loftmyndum.

Daníel bendir hins vegar á að svo mikið hafi verið um akstur á svæðinu að erfitt sé að átta sig á um hvort veg sé að ræða. „Samkvæmt aðalskipulagi Rangárþings Ytra liggur vegur að gígnum úr suðri, en ekki upp á hann. Þarna hefur því verið ekið utan vega. Hins vegar er þetta dálítið snúið þar sem þarna er mikið um eldri bílför upp á gígbarminn. Við slíkar aðstæður getur því reynst nokkuð erfitt fyrir viðkomandi að átta sig á því hvar má keyra og hvar ekki. Þarna þyrfti að huga að því að afmarka bílastæðið til að koma í veg fyrir svona atvik. Bílförin upp á gígbarminn eru það mikil að þau sjást á loftmyndum,“ segir Daníel.

Hafa ekki fengið leyfi sem ferðaskrifstofa

Samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu hefur Morii ekki verið veitt leyfi ferðaskrifstofu. Aðilar sem bjóða upp á pakkaferðir þar sem gisting er innifalin þurfa að hafa slíkt leyfi. Þá þarf umsókn að hafa borist tveimur mánuðum áður en starfsemi á að hefjast, en Ferðamálastofa segir umsókn frá Morii ekki hafa borist. Á vef fyrirtækisins er hægt að bóka ferðir sem hefjast nú þegar í júlí.

„Bílförin upp á gígbarminn eru það mikil að þau sjást á loftmyndum“

Morii býður upp á 7 daga pakkaferðir til Íslands þar sem lofað er ferðum á staði sem „99 prósent af túristum missa af“. Inni í ferðinni eru gisting, máltíðir, 60 mínútna útsýnisflug og ferðir til og frá staða í fjórhjóladrifnum bíl. Pakkaferðirnar kosta frá 6.000 dollurum á mann, andvirði um 740 þúsund króna. Fyrirtækið leggur áherslu á að ferðirnar hafi neikvætt kolefnisfótspor og er rífleg kolefnisjöfnun innifalin í verðinu.

Morii hefur ekki svarað fyrirspurn Stundarinnar um málið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
3
Fréttir

Vanefnd­ir og rift­an­ir í tveim­ur leik­skóla­verk­efn­um sama verk­taka

Und­ir­verk­tak­ar sem kom­ið hafa að leik­skó­la­upp­bygg­ingu í Reykja­nes­bæ og Hvera­gerði sitja eft­ir með sárt enn­ið vegna vanefnda verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Hrafn­hóls. Ein­inga­hús­næði sem fé­lag­ið hef­ur flutt inn er­lend­is frá hef­ur bók­staf­lega ekki hald­ið vatni. Á báð­um stöð­um hef­ur samn­ingi um upp­bygg­ing­una ver­ið rift.
Næstum jafn gamall og Sighvatur í Eyvindarholti
6
Erlent

Næst­um jafn gam­all og Sig­hvat­ur í Ey­vind­ar­holti

Þeg­ar Don­ald Trump tók við embætti for­seta Banda­ríkj­anna á mánu­dag var hann ein­ung­is 49 dög­um yngri en elsti mað­ur­inn sem set­ið hef­ur á Al­þingi Ís­lend­inga. Með embættis­tök­unni varð Trump elsti mað­ur­inn til að taka við embætti for­seta og ef hann sit­ur út kjör­tíma­bil­ið skák­ar hann Joe Biden, en eng­inn hef­ur ver­ið eldri en hann var á síð­asta degi sín­um í embætt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
2
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
3
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
5
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Lilja Rafney Magnúsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð

Erf­ið­leik­ar geta ver­ið styrkj­andi. Það lærði Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir þing­mað­ur þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar veikt­ist al­var­lega og lá á sjúkra­húsi í eitt ár en náði að lok­um þeim styrk að kom­ast heim og aft­ur út í líf­ið. Hún hef­ur einnig lært að það er eng­in leið að hætta í póli­tík og nú hef­ur líf­ið fært henni það verk­efni að taka sæti aft­ur á Al­þingi eft­ir þriggja ára hvíld­ar­inn­lögn heima á Suð­ur­eyri, eins og hún orð­ar það.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár