Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mótaðist í Öræfum

Þór­unn Sig­urð­ar­dótt­ir, að­júnkt við Há­skól­ann á Bif­röst, seg­ir dvöl sína á Kvískerj­um hafa mót­að sig.

Mótaðist í Öræfum

„Ég hugsa að það sem hefur mótað mig einna mest sé dvölin á Kvískerjum í Öræfum þegar ég var stelpa,“ segir Þórunn Sigurðardóttir. „Þótt ég færi ekki út í náttúrufræði heldur ynni alla starfsævina í listum þá mótaði þessi tími mig umfram flest annað. Ég held að ólík viðfangsefni geti undirbúið mann undir lífið með ýmsum hætti. Dvölin á Kvískerjum var í senn lærdómsrík og gefandi og ég held að hún hafi bæði gert mig sjálfstæða og meðvitaða um umhverfi mitt. Ég held að smölun á hestum á Breiðamerkursandi hafi haft einna mest áhrif á mig þegar ég dvaldi á Kvískerjum. Ég tók þátt í smölun á söndunum árum saman, líka eftir að ég varð fullorðin. Ég væri til í að gera það aftur.

Ég gæti líka nefnt heimsókn í Þjóðleikhúsið að sjá Snædrottninguna árið 1951 sem dæmi um atburð sem mótaði starfsval mitt bókstaflega. En eftir því sem árin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár