Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Dóttir mín er ekki bara eitthvert númer úti í bæ“

For­eldr­ar stúlku sem var tólf ára göm­ul þeg­ar hún varð fyr­ir bíl segj­ast reið og sár út í lög­regl­una fyr­ir að draga það að af­greiða slys­ið þang­að til tveim­ur ár­um seinna þeg­ar það var ann­ars veg­ar fellt nið­ur og hins veg­ar sagt fyrnt. Öku­mað­ur­inn stakk af frá vett­vangi.

„Dóttir mín er ekki bara eitthvert númer úti í bæ“

Þann 13. febrúar 2018 breyttist líf hjónanna Sigríðar Heiðu Hallsdóttur og Þórðar Björns Ágústssonar og dóttur þeirra til frambúðar. 

„Ég var að græja elstu dóttur okkar á árshátíð þegar síminn hringir og mér er sagt að það hefði verið ekið á hana,“ segir Sigríður sem oftast er kölluð Heiða. 

Dóttir þeirra, þá tólf ára, var að koma af frjálsíþróttaæfingu í Laugardalnum og var að verða of sein í strætó sem stoppaði á Suðurlandsbrautinni. Þegar hún stendur á gangstéttinni sér hún að strætó er kominn og hugsar með sér að hún verði að drífa sig. Hún lítur í kringum sig, sér enga bíla og ætlar yfir götuna þegar bíll ekur á hana og hún kastast upp í loft og lendir svo á götunni illa áttuð og slösuð.

Ökumaðurinn sem hafði keyrt á hana nam ekki staðar eftir atburðinn, athugaði ekki með líðan hennar og kallaði hvorki á sjúkrabíl né lögreglu heldur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár