Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Afhenti ungum hjónum hvítvoðung

Dóra Ein­ars­dótt­ir starf­aði sem flug­freyja þar sem hún hlúði að hvít­voð­ungi sem var ver­ið að ætt­leiða til Ís­lands og af­henti hann ung­um hjón­um í flug­höfn­inni. Reynsl­an hafði mik­il áhrif á hana.

Afhenti ungum hjónum hvítvoðung

Áður en Dóra Einarsdóttir leikmynda- og búningahöfundur fór til náms í Berlín í Þýskalandi 1974 starfaði hún í tvö ár sem flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands. Í eitt skiptið var flogið til Osló og sat hún síðan mest alla leiðina til Íslands með hvítvoðung í fanginu sem íslensk hjón voru að ættleiða.

„Barnið grét mikið og talaði ég við það og söng á lágum nótum. Einnig fór ég með öll ljóðin sem ég kunni úr bláu skólaljóðunum og komst barnið í ró.

Í komusalnum í gömlu flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli var risastór gluggi þar sem komufarþegar og við í áhöfninni sáum fram á gang þá sem voru að taka á móti farþegum. Ég fékk strax augnkontakt við ungt par hinum megin við glerið og var konan grátandi og mjög spennt. Tollararnir vísuðu okkur inn í lítið herbergi og var náð í parið.

„Konan var grátandi og mjög spennt“

Ljósmóðir er í mínum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár