Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Afhenti ungum hjónum hvítvoðung

Dóra Ein­ars­dótt­ir starf­aði sem flug­freyja þar sem hún hlúði að hvít­voð­ungi sem var ver­ið að ætt­leiða til Ís­lands og af­henti hann ung­um hjón­um í flug­höfn­inni. Reynsl­an hafði mik­il áhrif á hana.

Afhenti ungum hjónum hvítvoðung

Áður en Dóra Einarsdóttir leikmynda- og búningahöfundur fór til náms í Berlín í Þýskalandi 1974 starfaði hún í tvö ár sem flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands. Í eitt skiptið var flogið til Osló og sat hún síðan mest alla leiðina til Íslands með hvítvoðung í fanginu sem íslensk hjón voru að ættleiða.

„Barnið grét mikið og talaði ég við það og söng á lágum nótum. Einnig fór ég með öll ljóðin sem ég kunni úr bláu skólaljóðunum og komst barnið í ró.

Í komusalnum í gömlu flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli var risastór gluggi þar sem komufarþegar og við í áhöfninni sáum fram á gang þá sem voru að taka á móti farþegum. Ég fékk strax augnkontakt við ungt par hinum megin við glerið og var konan grátandi og mjög spennt. Tollararnir vísuðu okkur inn í lítið herbergi og var náð í parið.

„Konan var grátandi og mjög spennt“

Ljósmóðir er í mínum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár