Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Afhenti ungum hjónum hvítvoðung

Dóra Ein­ars­dótt­ir starf­aði sem flug­freyja þar sem hún hlúði að hvít­voð­ungi sem var ver­ið að ætt­leiða til Ís­lands og af­henti hann ung­um hjón­um í flug­höfn­inni. Reynsl­an hafði mik­il áhrif á hana.

Afhenti ungum hjónum hvítvoðung

Áður en Dóra Einarsdóttir leikmynda- og búningahöfundur fór til náms í Berlín í Þýskalandi 1974 starfaði hún í tvö ár sem flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands. Í eitt skiptið var flogið til Osló og sat hún síðan mest alla leiðina til Íslands með hvítvoðung í fanginu sem íslensk hjón voru að ættleiða.

„Barnið grét mikið og talaði ég við það og söng á lágum nótum. Einnig fór ég með öll ljóðin sem ég kunni úr bláu skólaljóðunum og komst barnið í ró.

Í komusalnum í gömlu flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli var risastór gluggi þar sem komufarþegar og við í áhöfninni sáum fram á gang þá sem voru að taka á móti farþegum. Ég fékk strax augnkontakt við ungt par hinum megin við glerið og var konan grátandi og mjög spennt. Tollararnir vísuðu okkur inn í lítið herbergi og var náð í parið.

„Konan var grátandi og mjög spennt“

Ljósmóðir er í mínum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár