Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

383. spurningaþraut: Lítil Evrópuríki, Hamlet og veiðibjalla

383. spurningaþraut: Lítil Evrópuríki, Hamlet og veiðibjalla

Þraut, sú í gær.

***

Fyrri aukaspurning.

Á myndinni hér að ofan má sjá skip eitt á siglingu ekki allfjarri Íslandi fyrir allnokkru síðan. Hvað hét þetta skip?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði leikritið um Hamlet Danaprins?

2.  Ég hef örugglega spurt að því áður, en hvað er smæsta sjálfstæða ríkið í Evrópu?

3.  En hvað er næst minnst?

4.  Og hvað er þriðja minnsta ríki álfunnar?

5.  Þýskt tónskáld dó árið 1828 aðeins 31s árs. Hann er ekki síst kunnur fyrir frábær sönglög en einnig píanó- og kammerverk af ýmsu tagi. Silungakvintettinn, Ófullgerða sinfónían ... það eru kannski þekktustu verk hans fyrir utan söngljóðin. Hvað hét hann?

6.  Hvaða spæjara lét David Suchet í aldarfjórðung í sjónvarpinu?

7.  Fríða Björk Ingvarsdóttir er skólastjóri í skóla einum á háskólastigi. Hvaða skóli er það?

8.  Hver var stærsti atburðurinn sem gerðist á Íslandi árið 1783?

9.  Hver lék persónuna Rachel Zane í bandarísku sjónvarpsþáttunum Suits á árunum 2011-2017?

10.  Hvaða fugl er kallaður veiðibjalla?

***

Seinni aukaspurning.

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Shakespeare.

2.  Vatíkanið.

3.  Monaco.

4.  San Marino.

5.  Schubert.

6.  Hercule Poirot.

7.  Listaháskóli Íslands.

8.  Gos hófst í Lakagígum/Skaftáreldar/móðuharðindi.

9.  Megan Markle.

10.  Svartbakur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er þýska orrustuskipið Bismarck út af Reykjanesi 1941.

Á neðri myndinni er Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Föngum.

***

Þrautin, sú í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu