Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

383. spurningaþraut: Lítil Evrópuríki, Hamlet og veiðibjalla

383. spurningaþraut: Lítil Evrópuríki, Hamlet og veiðibjalla

Þraut, sú í gær.

***

Fyrri aukaspurning.

Á myndinni hér að ofan má sjá skip eitt á siglingu ekki allfjarri Íslandi fyrir allnokkru síðan. Hvað hét þetta skip?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði leikritið um Hamlet Danaprins?

2.  Ég hef örugglega spurt að því áður, en hvað er smæsta sjálfstæða ríkið í Evrópu?

3.  En hvað er næst minnst?

4.  Og hvað er þriðja minnsta ríki álfunnar?

5.  Þýskt tónskáld dó árið 1828 aðeins 31s árs. Hann er ekki síst kunnur fyrir frábær sönglög en einnig píanó- og kammerverk af ýmsu tagi. Silungakvintettinn, Ófullgerða sinfónían ... það eru kannski þekktustu verk hans fyrir utan söngljóðin. Hvað hét hann?

6.  Hvaða spæjara lét David Suchet í aldarfjórðung í sjónvarpinu?

7.  Fríða Björk Ingvarsdóttir er skólastjóri í skóla einum á háskólastigi. Hvaða skóli er það?

8.  Hver var stærsti atburðurinn sem gerðist á Íslandi árið 1783?

9.  Hver lék persónuna Rachel Zane í bandarísku sjónvarpsþáttunum Suits á árunum 2011-2017?

10.  Hvaða fugl er kallaður veiðibjalla?

***

Seinni aukaspurning.

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Shakespeare.

2.  Vatíkanið.

3.  Monaco.

4.  San Marino.

5.  Schubert.

6.  Hercule Poirot.

7.  Listaháskóli Íslands.

8.  Gos hófst í Lakagígum/Skaftáreldar/móðuharðindi.

9.  Megan Markle.

10.  Svartbakur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er þýska orrustuskipið Bismarck út af Reykjanesi 1941.

Á neðri myndinni er Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Föngum.

***

Þrautin, sú í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár