378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?

378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?

Hvað er þetta? Jú, hlekkur á þraut gærdagsins!

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn sem sést hér lengst til vinstri? Vissulega sést aðeins hluti af höfði hans.

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða ríki var Daríus konungur? — stundum nefndur keisari.

2.   Í hvaða sögum kemur Draco Malfoy við sögu?

3.   Hver var fegurst í heimi hér, að sögn spegilsins?

4.   Bartólómeus, Filippus, Jakob, Júdas, Matteus, Páll, Símon Pétur, Tómas. Hvað af þessum nöfnum á ekki heima hér?

5.  Kolbrún Bergþórsdóttir er kunnust sem bókmenntagagnrýnandi en hún hefur raunar komið víða við á hinum ýmsum blöðum gegnum tíðina. Hún var meira að segja ritstjóri eins blaðsins um tíma. Hvaða blað var það?

6.   Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands í fimmta sinn í kosningum árið 2012. Hver varð þá í öðru sæti í kjörinu?

7.   En í þriðja sæti?

8.   Ein af bókum Halldórs Laxness fjallar um kristnihald ... hvar?

9.   Hvernig dýr eru kjaftgelgjur?

10.   Hvað er FJÓRÐA fjölmennasta ríki heimsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað stórborg sést hér á myndinni að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Persíu.

2.   Bókunum um Harry Potter.

3.   Mjallhvít.

4.   Páll var ekki einn af hinum upprunalegu postulum Jesú.

5.   DV.

6.   Þóra Arnórsdóttir.

7.   Ari Trausti Guðmundsson.

8.   Undir Jökli.

9.   Fiskar (skötuselir eru til dæmis kjaftgelgjur).

10.   Indónesía.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn lengst til vinstri á efri myndinni heitir Tom Hanks.

Hann er leikari, eins og flestir vita, og er þarna í hlutverki sínu í myndinni Saving Private Ryan.

Neðri myndin er aftur á móti tekin úr lofti yfir Tókíó.

Þið áttuð að sjálfsögðu að þekkja borgina af fallinu Fuji sem sést lengst til hægri.

En betur hér til hliðar.

***

Og hér er svo að nýju hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár