Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?

378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?

Hvað er þetta? Jú, hlekkur á þraut gærdagsins!

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn sem sést hér lengst til vinstri? Vissulega sést aðeins hluti af höfði hans.

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða ríki var Daríus konungur? — stundum nefndur keisari.

2.   Í hvaða sögum kemur Draco Malfoy við sögu?

3.   Hver var fegurst í heimi hér, að sögn spegilsins?

4.   Bartólómeus, Filippus, Jakob, Júdas, Matteus, Páll, Símon Pétur, Tómas. Hvað af þessum nöfnum á ekki heima hér?

5.  Kolbrún Bergþórsdóttir er kunnust sem bókmenntagagnrýnandi en hún hefur raunar komið víða við á hinum ýmsum blöðum gegnum tíðina. Hún var meira að segja ritstjóri eins blaðsins um tíma. Hvaða blað var það?

6.   Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands í fimmta sinn í kosningum árið 2012. Hver varð þá í öðru sæti í kjörinu?

7.   En í þriðja sæti?

8.   Ein af bókum Halldórs Laxness fjallar um kristnihald ... hvar?

9.   Hvernig dýr eru kjaftgelgjur?

10.   Hvað er FJÓRÐA fjölmennasta ríki heimsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað stórborg sést hér á myndinni að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Persíu.

2.   Bókunum um Harry Potter.

3.   Mjallhvít.

4.   Páll var ekki einn af hinum upprunalegu postulum Jesú.

5.   DV.

6.   Þóra Arnórsdóttir.

7.   Ari Trausti Guðmundsson.

8.   Undir Jökli.

9.   Fiskar (skötuselir eru til dæmis kjaftgelgjur).

10.   Indónesía.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn lengst til vinstri á efri myndinni heitir Tom Hanks.

Hann er leikari, eins og flestir vita, og er þarna í hlutverki sínu í myndinni Saving Private Ryan.

Neðri myndin er aftur á móti tekin úr lofti yfir Tókíó.

Þið áttuð að sjálfsögðu að þekkja borgina af fallinu Fuji sem sést lengst til hægri.

En betur hér til hliðar.

***

Og hér er svo að nýju hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár