Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?

378. spurningaþraut: Meiri kjaftgelgjurnar! En hvað eru kjaftgelgjur?

Hvað er þetta? Jú, hlekkur á þraut gærdagsins!

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn sem sést hér lengst til vinstri? Vissulega sést aðeins hluti af höfði hans.

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða ríki var Daríus konungur? — stundum nefndur keisari.

2.   Í hvaða sögum kemur Draco Malfoy við sögu?

3.   Hver var fegurst í heimi hér, að sögn spegilsins?

4.   Bartólómeus, Filippus, Jakob, Júdas, Matteus, Páll, Símon Pétur, Tómas. Hvað af þessum nöfnum á ekki heima hér?

5.  Kolbrún Bergþórsdóttir er kunnust sem bókmenntagagnrýnandi en hún hefur raunar komið víða við á hinum ýmsum blöðum gegnum tíðina. Hún var meira að segja ritstjóri eins blaðsins um tíma. Hvaða blað var það?

6.   Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands í fimmta sinn í kosningum árið 2012. Hver varð þá í öðru sæti í kjörinu?

7.   En í þriðja sæti?

8.   Ein af bókum Halldórs Laxness fjallar um kristnihald ... hvar?

9.   Hvernig dýr eru kjaftgelgjur?

10.   Hvað er FJÓRÐA fjölmennasta ríki heimsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað stórborg sést hér á myndinni að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Persíu.

2.   Bókunum um Harry Potter.

3.   Mjallhvít.

4.   Páll var ekki einn af hinum upprunalegu postulum Jesú.

5.   DV.

6.   Þóra Arnórsdóttir.

7.   Ari Trausti Guðmundsson.

8.   Undir Jökli.

9.   Fiskar (skötuselir eru til dæmis kjaftgelgjur).

10.   Indónesía.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlinn lengst til vinstri á efri myndinni heitir Tom Hanks.

Hann er leikari, eins og flestir vita, og er þarna í hlutverki sínu í myndinni Saving Private Ryan.

Neðri myndin er aftur á móti tekin úr lofti yfir Tókíó.

Þið áttuð að sjálfsögðu að þekkja borgina af fallinu Fuji sem sést lengst til hægri.

En betur hér til hliðar.

***

Og hér er svo að nýju hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár