376. spurningaþraut: Gamlar skjaldbökur og enn eldri fjöll

376. spurningaþraut: Gamlar skjaldbökur og enn eldri fjöll

Hjer er þrautin frá í gjær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér til vinstri á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Raheem Sterling heitir fótboltakarl einn. Með hvaða fótboltaliði skyldi hann spila?

2.   Vindaloo og korma eru réttir úr eldhúsum hvaða lands?

3.   Hversu mörg líf er kötturinn sagður hafa?

4.   Hvaðan komu helstu frumbyggjar Madagaskar?

5.   Harriet var skjaldbaka frá Galapagos-eyjum. Hún dó árið 2006 og ekki er vitað um neina skjaldböku sem hefur orðið eldri. Hve gömul er hún talin hafa verið? Í ljósi þess að það er í rauninni ekki vitað nákvæmlega, þá verður hér gefið svigrúm um tíu ár til eða frá.

6.   Önnur skjaldbaka dó árið 2012, risaskjaldbaka af sérstakri tegund á Galapagos-eyjum. Hún eða réttara sagt hann var sá síðasti af sinni tegund, sem þar með dó út. Á ensku var hann kallaður „lonesome ... [hvað]“?

7.   Peter Parker er þekktari sem ...?

8.   Hvað heitir hið nærri píramídalaga fjall á Reykjanesi — í næsta nágrenni við yfirstandandi eldgos?

9.   Í Borgarfirði er hins vegar annað fjall sem einnig er ansi píramídalagað. Hvað heitir það?

10.   Hvaða tímarit á íslensku hefur verið gefið út samfellt undir sama nafni frá 1827?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi er prýðir myndina hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Manchester City.

2.   Indlands.

3.   Niu.

4.   Austur-Asíu. Indónesísku eyjunum er líka rétt en Indland er rangt.

5.   Hún er talin hafa verið 170 ára svo rétt er allt frá 160-180.

6.   George.

7.   Spiderman.

8.   Keilir.

9.   Baula.

10.   Skírnir.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni er Klobouchar öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum, sem hugðist verða forseti en tókst eigi.

Neðri myndin er lituð mynd af styttu af Juliusi Caesar herforingja og alræðismanni í Rómaveldi.

Hér til hliðar má sjá styttuna eins og hún er nú.

***

Yesterday's quiz.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár