Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

376. spurningaþraut: Gamlar skjaldbökur og enn eldri fjöll

376. spurningaþraut: Gamlar skjaldbökur og enn eldri fjöll

Hjer er þrautin frá í gjær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan hér til vinstri á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Raheem Sterling heitir fótboltakarl einn. Með hvaða fótboltaliði skyldi hann spila?

2.   Vindaloo og korma eru réttir úr eldhúsum hvaða lands?

3.   Hversu mörg líf er kötturinn sagður hafa?

4.   Hvaðan komu helstu frumbyggjar Madagaskar?

5.   Harriet var skjaldbaka frá Galapagos-eyjum. Hún dó árið 2006 og ekki er vitað um neina skjaldböku sem hefur orðið eldri. Hve gömul er hún talin hafa verið? Í ljósi þess að það er í rauninni ekki vitað nákvæmlega, þá verður hér gefið svigrúm um tíu ár til eða frá.

6.   Önnur skjaldbaka dó árið 2012, risaskjaldbaka af sérstakri tegund á Galapagos-eyjum. Hún eða réttara sagt hann var sá síðasti af sinni tegund, sem þar með dó út. Á ensku var hann kallaður „lonesome ... [hvað]“?

7.   Peter Parker er þekktari sem ...?

8.   Hvað heitir hið nærri píramídalaga fjall á Reykjanesi — í næsta nágrenni við yfirstandandi eldgos?

9.   Í Borgarfirði er hins vegar annað fjall sem einnig er ansi píramídalagað. Hvað heitir það?

10.   Hvaða tímarit á íslensku hefur verið gefið út samfellt undir sama nafni frá 1827?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi er prýðir myndina hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Manchester City.

2.   Indlands.

3.   Niu.

4.   Austur-Asíu. Indónesísku eyjunum er líka rétt en Indland er rangt.

5.   Hún er talin hafa verið 170 ára svo rétt er allt frá 160-180.

6.   George.

7.   Spiderman.

8.   Keilir.

9.   Baula.

10.   Skírnir.

***

Svör við aðalspurningum:

Á efri myndinni er Klobouchar öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum, sem hugðist verða forseti en tókst eigi.

Neðri myndin er lituð mynd af styttu af Juliusi Caesar herforingja og alræðismanni í Rómaveldi.

Hér til hliðar má sjá styttuna eins og hún er nú.

***

Yesterday's quiz.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár