Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Frá sjónarhorni Kínverja

Þjóð­ern­is­hyggja er rík með­al ungra Kín­verja, seg­ir Kína­sér­fræð­ing­ur­inn Carl Zha. Kín­vejr­ar telja sig þurfa að verj­ast ásælni Banda­ríkj­anna í As­íu.

Frá sjónarhorni Kínverja
Bjórhátíð í Kína Kínverskur almenningur lifir við allt annan veruleika nú en fyrir aldarmótin. Mynd: STR / AFP

Vesturlönd verða að venjast því að Kínverjar taki harðar á móti gagnrýni en áður, segir kínverskur fréttaskýrandi í samtali við Stundina. Ríkið sé orðið of öflugt til að fara leynt með styrk sinn og yngri kynslóðir þrýsti á að Kína taki forystu í Asíu og á heimsvísu. 

Carl Zha er fréttaskýrandi sem heldur meðal annars úti hlaðvarpinu Silk and Steel. Hann er fæddur í Kína, bjó um tíma í Bandaríkjunum en er nú búsettur í Indónesíu. Hann segir í samtali við Stundina að kínverska æskan sé mun róttækari en þeir sem eldri eru. 

„Það er mjög sterk þjóðerniskennd meðal yngstu kynslóðanna og ég held að það stafi aðallega af ólíkum reynsluheimi,“ segir Zha. „Ég ólst upp í Kína á níunda áratug síðustu aldar þegar landið var enn þá mjög fátækt. Menningarbylting Maós var fólki enn í fersku minni og ég man vel eftir mótmælunum á Torgi hins himneska friðar. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár