Frá sjónarhorni Kínverja

Þjóð­ern­is­hyggja er rík með­al ungra Kín­verja, seg­ir Kína­sér­fræð­ing­ur­inn Carl Zha. Kín­vejr­ar telja sig þurfa að verj­ast ásælni Banda­ríkj­anna í As­íu.

Frá sjónarhorni Kínverja
Bjórhátíð í Kína Kínverskur almenningur lifir við allt annan veruleika nú en fyrir aldarmótin. Mynd: STR / AFP

Vesturlönd verða að venjast því að Kínverjar taki harðar á móti gagnrýni en áður, segir kínverskur fréttaskýrandi í samtali við Stundina. Ríkið sé orðið of öflugt til að fara leynt með styrk sinn og yngri kynslóðir þrýsti á að Kína taki forystu í Asíu og á heimsvísu. 

Carl Zha er fréttaskýrandi sem heldur meðal annars úti hlaðvarpinu Silk and Steel. Hann er fæddur í Kína, bjó um tíma í Bandaríkjunum en er nú búsettur í Indónesíu. Hann segir í samtali við Stundina að kínverska æskan sé mun róttækari en þeir sem eldri eru. 

„Það er mjög sterk þjóðerniskennd meðal yngstu kynslóðanna og ég held að það stafi aðallega af ólíkum reynsluheimi,“ segir Zha. „Ég ólst upp í Kína á níunda áratug síðustu aldar þegar landið var enn þá mjög fátækt. Menningarbylting Maós var fólki enn í fersku minni og ég man vel eftir mótmælunum á Torgi hins himneska friðar. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár