Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Frá sjónarhorni Kínverja

Þjóð­ern­is­hyggja er rík með­al ungra Kín­verja, seg­ir Kína­sér­fræð­ing­ur­inn Carl Zha. Kín­vejr­ar telja sig þurfa að verj­ast ásælni Banda­ríkj­anna í As­íu.

Frá sjónarhorni Kínverja
Bjórhátíð í Kína Kínverskur almenningur lifir við allt annan veruleika nú en fyrir aldarmótin. Mynd: STR / AFP

Vesturlönd verða að venjast því að Kínverjar taki harðar á móti gagnrýni en áður, segir kínverskur fréttaskýrandi í samtali við Stundina. Ríkið sé orðið of öflugt til að fara leynt með styrk sinn og yngri kynslóðir þrýsti á að Kína taki forystu í Asíu og á heimsvísu. 

Carl Zha er fréttaskýrandi sem heldur meðal annars úti hlaðvarpinu Silk and Steel. Hann er fæddur í Kína, bjó um tíma í Bandaríkjunum en er nú búsettur í Indónesíu. Hann segir í samtali við Stundina að kínverska æskan sé mun róttækari en þeir sem eldri eru. 

„Það er mjög sterk þjóðerniskennd meðal yngstu kynslóðanna og ég held að það stafi aðallega af ólíkum reynsluheimi,“ segir Zha. „Ég ólst upp í Kína á níunda áratug síðustu aldar þegar landið var enn þá mjög fátækt. Menningarbylting Maós var fólki enn í fersku minni og ég man vel eftir mótmælunum á Torgi hins himneska friðar. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár