Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skipulagt líknardráp

Taliban­ar unnu lang­hlaup­ið í Af­gan­ist­an. Þeir ráða yf­ir þriðj­ungi lands­ins og Banda­ríkja­menn eru nú farn­ir á brott.

Skipulagt líknardráp
Halda heim á leið Kalla á allt bandarískt herlið heim frá Afganistan fyrir 11. september næstkomandi. Mynd: ISAF / Jennifer Cohen

Bandaríkin eru nú að kalla allt herlið sitt heim frá Afganistan eftir 20 ára langt stríð sem hefur kostað meira en tvö hundruð þúsund líf og tvær trilljónir dollara. Talíbanar fagna sigri og árangurinn virðist í fljótu bragði lítill.

Breski heimspekingurinn Bertrand Russell sagði að stríð skæru ekki úr um hver hefði rétt fyrir sér, þau skæru aðeins úr um hver væri eftir. Talíbanar vissu sem var, þegar innrásarher Bandaríkjanna bar að ströndum þeirra fyrir tveimur áratugum, að þetta yrði langhlaup en ekki spretthlaup.  

Stríðsfréttaritari lýsti því á dögunum í viðtali hvernig það hefði verið að koma til Kandahar, höfuðvígis talíbana, rétt eftir að borgin féll í hendur innrásarliðsins í desember árið 2001. Hvert sem hann leit sá hann skeggjaða og reiðilega menn sem stóðu á götuhornum og störðu út í loftið. 

„Hvað eru þeir að gera?“ spurði fréttaritarinn túlk sinn. „Þeir eru að bíða eftir að Bandaríkjamenn geri mistök,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár