Skipulagt líknardráp

Taliban­ar unnu lang­hlaup­ið í Af­gan­ist­an. Þeir ráða yf­ir þriðj­ungi lands­ins og Banda­ríkja­menn eru nú farn­ir á brott.

Skipulagt líknardráp
Halda heim á leið Kalla á allt bandarískt herlið heim frá Afganistan fyrir 11. september næstkomandi. Mynd: ISAF / Jennifer Cohen

Bandaríkin eru nú að kalla allt herlið sitt heim frá Afganistan eftir 20 ára langt stríð sem hefur kostað meira en tvö hundruð þúsund líf og tvær trilljónir dollara. Talíbanar fagna sigri og árangurinn virðist í fljótu bragði lítill.

Breski heimspekingurinn Bertrand Russell sagði að stríð skæru ekki úr um hver hefði rétt fyrir sér, þau skæru aðeins úr um hver væri eftir. Talíbanar vissu sem var, þegar innrásarher Bandaríkjanna bar að ströndum þeirra fyrir tveimur áratugum, að þetta yrði langhlaup en ekki spretthlaup.  

Stríðsfréttaritari lýsti því á dögunum í viðtali hvernig það hefði verið að koma til Kandahar, höfuðvígis talíbana, rétt eftir að borgin féll í hendur innrásarliðsins í desember árið 2001. Hvert sem hann leit sá hann skeggjaða og reiðilega menn sem stóðu á götuhornum og störðu út í loftið. 

„Hvað eru þeir að gera?“ spurði fréttaritarinn túlk sinn. „Þeir eru að bíða eftir að Bandaríkjamenn geri mistök,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár