Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skipulagt líknardráp

Taliban­ar unnu lang­hlaup­ið í Af­gan­ist­an. Þeir ráða yf­ir þriðj­ungi lands­ins og Banda­ríkja­menn eru nú farn­ir á brott.

Skipulagt líknardráp
Halda heim á leið Kalla á allt bandarískt herlið heim frá Afganistan fyrir 11. september næstkomandi. Mynd: ISAF / Jennifer Cohen

Bandaríkin eru nú að kalla allt herlið sitt heim frá Afganistan eftir 20 ára langt stríð sem hefur kostað meira en tvö hundruð þúsund líf og tvær trilljónir dollara. Talíbanar fagna sigri og árangurinn virðist í fljótu bragði lítill.

Breski heimspekingurinn Bertrand Russell sagði að stríð skæru ekki úr um hver hefði rétt fyrir sér, þau skæru aðeins úr um hver væri eftir. Talíbanar vissu sem var, þegar innrásarher Bandaríkjanna bar að ströndum þeirra fyrir tveimur áratugum, að þetta yrði langhlaup en ekki spretthlaup.  

Stríðsfréttaritari lýsti því á dögunum í viðtali hvernig það hefði verið að koma til Kandahar, höfuðvígis talíbana, rétt eftir að borgin féll í hendur innrásarliðsins í desember árið 2001. Hvert sem hann leit sá hann skeggjaða og reiðilega menn sem stóðu á götuhornum og störðu út í loftið. 

„Hvað eru þeir að gera?“ spurði fréttaritarinn túlk sinn. „Þeir eru að bíða eftir að Bandaríkjamenn geri mistök,“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár