Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál

Sverri Nor­land rit­höf­undi er mik­ið niðri fyr­ir í bók sinni Stríð og klið­ur þar sem hann tekst á við stærstu vanda­mál sam­tím­ans, lofts­lags­vána og út­rým­ingu dýra­teg­unda, sem og eitt stærsta til­vist­ar­vanda­mál nú­tíma­manns­ins: Hvernig á að lifa góðu lífi með snjallsíma?

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál
Grunnstoðir samfélagsins Sverrir Norland rithöfundur gengur út frá þeirri forsendu í bók sinni að bókmenntir, listir og samvera séu grunnstoðir samfélagsins.

Tíu ára sonur minn sagði einu sinni við mig að ef hann gæti myndi hann ferðast aftur í tímann og drepa Adolf Hitler. Sonur minn veit hvað Hitler gerði. Hann skilur að ef Hitler hefði verið drepinn áður en hann kom seinni heimsstyrjöldinni af stað, sem leiddi til dauða tugmilljóna og iðnaðarmorða þýska ríkisins á sex milljón gyðingum, þá hefði það komið í veg fyrir miklu stærri hörmungar en dauði Hitlers hefði verið. 

Í nýrri bók sinni, Stríð og kliði, spyr rithöfundurinn Sverrir Norland spurninga sem tengjast þessu umræðuefni – illvirkjum Hitlers – þegar hann veltir fyrir sér stærsta vandamáli samtímans: loftslagsvánni og útrýmingu dýrategunda heimsins vegna mengunar mannsins og spillingar hans á náttúrunni. 

Sverrir vísar í þýska heimspekinginn Theodor Adorno sem spurði þeirrar spurningar  um miðja síðustu öld hvernig eiginlega væri hægt að yrkja ljóð eftir útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Hann spyr svo sjálfur hvernig hægt sé að semja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu