Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál

Sverri Nor­land rit­höf­undi er mik­ið niðri fyr­ir í bók sinni Stríð og klið­ur þar sem hann tekst á við stærstu vanda­mál sam­tím­ans, lofts­lags­vána og út­rým­ingu dýra­teg­unda, sem og eitt stærsta til­vist­ar­vanda­mál nú­tíma­manns­ins: Hvernig á að lifa góðu lífi með snjallsíma?

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál
Grunnstoðir samfélagsins Sverrir Norland rithöfundur gengur út frá þeirri forsendu í bók sinni að bókmenntir, listir og samvera séu grunnstoðir samfélagsins.

Tíu ára sonur minn sagði einu sinni við mig að ef hann gæti myndi hann ferðast aftur í tímann og drepa Adolf Hitler. Sonur minn veit hvað Hitler gerði. Hann skilur að ef Hitler hefði verið drepinn áður en hann kom seinni heimsstyrjöldinni af stað, sem leiddi til dauða tugmilljóna og iðnaðarmorða þýska ríkisins á sex milljón gyðingum, þá hefði það komið í veg fyrir miklu stærri hörmungar en dauði Hitlers hefði verið. 

Í nýrri bók sinni, Stríð og kliði, spyr rithöfundurinn Sverrir Norland spurninga sem tengjast þessu umræðuefni – illvirkjum Hitlers – þegar hann veltir fyrir sér stærsta vandamáli samtímans: loftslagsvánni og útrýmingu dýrategunda heimsins vegna mengunar mannsins og spillingar hans á náttúrunni. 

Sverrir vísar í þýska heimspekinginn Theodor Adorno sem spurði þeirrar spurningar  um miðja síðustu öld hvernig eiginlega væri hægt að yrkja ljóð eftir útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Hann spyr svo sjálfur hvernig hægt sé að semja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár