Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál

Sverri Nor­land rit­höf­undi er mik­ið niðri fyr­ir í bók sinni Stríð og klið­ur þar sem hann tekst á við stærstu vanda­mál sam­tím­ans, lofts­lags­vána og út­rým­ingu dýra­teg­unda, sem og eitt stærsta til­vist­ar­vanda­mál nú­tíma­manns­ins: Hvernig á að lifa góðu lífi með snjallsíma?

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál
Grunnstoðir samfélagsins Sverrir Norland rithöfundur gengur út frá þeirri forsendu í bók sinni að bókmenntir, listir og samvera séu grunnstoðir samfélagsins.

Tíu ára sonur minn sagði einu sinni við mig að ef hann gæti myndi hann ferðast aftur í tímann og drepa Adolf Hitler. Sonur minn veit hvað Hitler gerði. Hann skilur að ef Hitler hefði verið drepinn áður en hann kom seinni heimsstyrjöldinni af stað, sem leiddi til dauða tugmilljóna og iðnaðarmorða þýska ríkisins á sex milljón gyðingum, þá hefði það komið í veg fyrir miklu stærri hörmungar en dauði Hitlers hefði verið. 

Í nýrri bók sinni, Stríð og kliði, spyr rithöfundurinn Sverrir Norland spurninga sem tengjast þessu umræðuefni – illvirkjum Hitlers – þegar hann veltir fyrir sér stærsta vandamáli samtímans: loftslagsvánni og útrýmingu dýrategunda heimsins vegna mengunar mannsins og spillingar hans á náttúrunni. 

Sverrir vísar í þýska heimspekinginn Theodor Adorno sem spurði þeirrar spurningar  um miðja síðustu öld hvernig eiginlega væri hægt að yrkja ljóð eftir útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Hann spyr svo sjálfur hvernig hægt sé að semja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár