Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál

Sverri Nor­land rit­höf­undi er mik­ið niðri fyr­ir í bók sinni Stríð og klið­ur þar sem hann tekst á við stærstu vanda­mál sam­tím­ans, lofts­lags­vána og út­rým­ingu dýra­teg­unda, sem og eitt stærsta til­vist­ar­vanda­mál nú­tíma­manns­ins: Hvernig á að lifa góðu lífi með snjallsíma?

Stóru spurningarnar í tilvistaröskri Sverris eru ekki eiginleg vandamál
Grunnstoðir samfélagsins Sverrir Norland rithöfundur gengur út frá þeirri forsendu í bók sinni að bókmenntir, listir og samvera séu grunnstoðir samfélagsins.

Tíu ára sonur minn sagði einu sinni við mig að ef hann gæti myndi hann ferðast aftur í tímann og drepa Adolf Hitler. Sonur minn veit hvað Hitler gerði. Hann skilur að ef Hitler hefði verið drepinn áður en hann kom seinni heimsstyrjöldinni af stað, sem leiddi til dauða tugmilljóna og iðnaðarmorða þýska ríkisins á sex milljón gyðingum, þá hefði það komið í veg fyrir miklu stærri hörmungar en dauði Hitlers hefði verið. 

Í nýrri bók sinni, Stríð og kliði, spyr rithöfundurinn Sverrir Norland spurninga sem tengjast þessu umræðuefni – illvirkjum Hitlers – þegar hann veltir fyrir sér stærsta vandamáli samtímans: loftslagsvánni og útrýmingu dýrategunda heimsins vegna mengunar mannsins og spillingar hans á náttúrunni. 

Sverrir vísar í þýska heimspekinginn Theodor Adorno sem spurði þeirrar spurningar  um miðja síðustu öld hvernig eiginlega væri hægt að yrkja ljóð eftir útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Hann spyr svo sjálfur hvernig hægt sé að semja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár