Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjokk að flytja til Reykjavíkur

Amna Hasecic flutti frá Bosn­íu til Hafn­ar í Horna­firði þeg­ar hún var fimm ára. Tví­tug flutti hún svo til Reykja­vík­ur. Í borg­inni full­orðn­að­ist hún og mynd­aði öfl­ugt tengslanet sem hún seg­ir ómet­an­legt.

Sjokk að flytja til Reykjavíkur
Amna Hasecic Unga athafnarkonan var fimm ára þegar hún flutti til Íslands. Mynd: Vaka Njálsdóttir

„Þegar ég kom fyrst í bæinn var ég svo ringluð. Það var mikið menningarsjokk. Mér fannst of margir bílar á götunum og of margt fólk alls staðar. Í Höfn þekkti maður alla og það var stutt að fara allt í bænum. Ég geri mér enn ekki grein fyrir ferðatímanum á milli staða og ég mæti stundum óvart of seint. Ég var sautján ára þegar ég tók bílprófið, en ég keyrði ekki í gegnum umferðarljós eða hringtorg fyrr en ég var tuttugu og þriggja. Það voru engin umferðarljós eða hringtorg á Höfn og ég var svo hrædd við umferðina í Reykjavík. 

Mér finnst alltaf jafn fyndið hvernig fólk í Reykjavík talar um hverfi og skóla; hann fór í MH, hún fór í Versló ... Það gefur til kynna að það sé einhver merking á bakvið það, en ég veit aldrei hvað það þýðir. Höfn er bara eitt hverfi og einn skóli. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár