Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjokk að flytja til Reykjavíkur

Amna Hasecic flutti frá Bosn­íu til Hafn­ar í Horna­firði þeg­ar hún var fimm ára. Tví­tug flutti hún svo til Reykja­vík­ur. Í borg­inni full­orðn­að­ist hún og mynd­aði öfl­ugt tengslanet sem hún seg­ir ómet­an­legt.

Sjokk að flytja til Reykjavíkur
Amna Hasecic Unga athafnarkonan var fimm ára þegar hún flutti til Íslands. Mynd: Vaka Njálsdóttir

„Þegar ég kom fyrst í bæinn var ég svo ringluð. Það var mikið menningarsjokk. Mér fannst of margir bílar á götunum og of margt fólk alls staðar. Í Höfn þekkti maður alla og það var stutt að fara allt í bænum. Ég geri mér enn ekki grein fyrir ferðatímanum á milli staða og ég mæti stundum óvart of seint. Ég var sautján ára þegar ég tók bílprófið, en ég keyrði ekki í gegnum umferðarljós eða hringtorg fyrr en ég var tuttugu og þriggja. Það voru engin umferðarljós eða hringtorg á Höfn og ég var svo hrædd við umferðina í Reykjavík. 

Mér finnst alltaf jafn fyndið hvernig fólk í Reykjavík talar um hverfi og skóla; hann fór í MH, hún fór í Versló ... Það gefur til kynna að það sé einhver merking á bakvið það, en ég veit aldrei hvað það þýðir. Höfn er bara eitt hverfi og einn skóli. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár