Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna

Per­sónu­vernd ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við að Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja hafi ekki mætt kröf­um per­sónu­vernd­ar vegna spurn­inga­keppn­inn­ar sem grunn­skóla­börn taka þátt í.

Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Fjármálalæsi Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við framkvæmd skráningar í Fjármálaleika undanfarin ár. Mynd: Shutterstock

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) gættu ekki að kröfum persónuverndarlaga gagnvart grunnskólabörnum sem tóku þátt í spurningaleik um fjármálalæsi á vegum samtakanna. Með notkun samfélagsmiðilsins Facebook við skráningu í leikinn stuðluðu samtökin að vinnslu persónuupplýsinga um ólögráða börn.

Þetta kemur fram í leiðbeiningum til SFF sem Persónuvernd hefur birt. Stofnuninni barst ábending um að við Fjármálaleika 2021, spurningakeppni á vegum SFF fyrir börn í 10. bekk sem fór fram 3. til 12. mars, færi fram vinnsla persónuupplýsinga barna í gegnum auðkenningarþjónustu Facebook.

SFF brást við ábendingum Persónuverndar og fjarlægði tengingu við Facebook af vefsíðunni. „Hins vegar er ljóst, samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir, að umrætt fyrirkomulag hefur verið viðhaft í fyrri fjármálaleikum samtakanna og gerir Persónuvernd alvarlegar athugasemdir við að samtök, sem koma fram fyrir hönd fjármálafyrirtækja landsins, hafi ekki hugað að grundvallarkröfu persónuverndarlaga hvað varðar gagnsæi og fræðslu til hinna skráðu, sem í mörgum tilvikum eru börn,“ segir í leiðbeiningum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
4
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár