Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári

Færri ein­stak­ling­ar voru lýst­ir gjald­þrota á síð­asta ári en ár­in tvö á und­an. Hið sama má segja um nauð­ung­ar­söl­ur á eign­um. Þá fækk­aði fjár­nám­um einnig.

Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári
Fer fækkandi Gjaldþrotum og fjárnámi hjá einstaklingum fer fækkandi samkvæmt svörum við fyrirspurn Ólafs. Mynd: Flokkur fólksins

Gjaldþrotum einstaklinga fækkaði á síðasta ári, borið saman við tvö ár á undan. Hið sama má segja um nauðungarsölur á fasteignum í eigu einstaklinga, á ökutækjum og um fjárnám hjá einstaklingum.

Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar, þingmanns Miðflokksins. Í svari Áslaugar Örnu er tiltekið að aðeins sé um að ræða mál sem lokið var á árunum 2018 til 2020 en ekki þau mál sem hafi komið til meðferðar.

Alls voru 778 einstaklingar lýstir gjaldþrota á síðustu þremur árum á landinu öllu. Bú 222 einstaklinga voru tekin til gjaldþrotaskipta á síðasta ári. Árið áður voru 246 einstaklingar lýstir gjaldþrota og 310 árið 2018. Langflest gjaldþrotaskipti áttu sér stað í Reykjavík, 364 í heildina á þessum þremur árum. Næstflest voru gjaldþrotin í umdæmi Héraðsdóms Reykjaness, 277 talsins á sama tímabili.

Nauðungarsölum á fasteignum fækkaði einnig verulega á síðasta ári, um því sem næst helming …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár