Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stjórnarskrárfrumvarp Katrínar setur alþjóðlegar skuldbindingar framar landslögum

Ekki er kveð­ið á um sam­band þjóð­ar­rétt­ar og lands­rétt­ar í stjórn­ar­skrá Ís­lands, en frum­varp Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra myndi breyta því að mati Bjarna Más Magnús­son­ar pró­fess­ors. Milli­ríkja­samn­ing­ar mundu ganga jafn­vel fram­ar lands­lög­um.

Stjórnarskrárfrumvarp Katrínar setur alþjóðlegar skuldbindingar framar landslögum
Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra stendur einn að frumvarpinu um stjórnarskrárbreytingar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Orðalag í frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til breytinga á stjórnarskrá gefur í skyn að alþjóðlegar skuldbindingar gangi framar íslenskum lögum. Að mati prófessors í lögfræði myndi það marka tímamót, en hingað til hafi því verið öfugt farið, þrátt fyrir að ekkert segi um það í núgildandi stjórnarskrá.

Orðalagið kemur fyrir í 9. grein frumvarpsins og varðar þau mál sem bera á upp fyrir forseta Íslands í ríkisráði. Hljómar greinin svo: „Lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir, þar á meðal þjóðréttarsamninga sem valda breytingum á landslögum eða eru af öðrum ástæðum mikilvægir, skal bera upp fyrir forseta í ríkisráði.“

Textinn hefur þannig breyst frá þeim drögum sem kynnt voru á samráðsgátt stjórnvalda eftir samráðsferli formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Þar var talað um þjóðréttarsamninga „sem horfa til breytinga á landslögum“, en ekki þjóðréttarsamninga „sem valda breytingum á landslögum“. Katrín leggur nú frumvarpið fram ein þar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár