Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni

Áhættu­sækn­ir fjár­fest­ar sem vilja gíra upp bank­ann eða selja eign­ir eru lík­leg­ir kaup­end­ur á eign­ar­hlut­um í Ís­lands­banka að mati lektors. Póli­tísk ákvörð­un sé hvort rík­ið skuli eiga banka, en lána­bók Ís­lands­banka sé þannig að nú sé slæm­ur tími. Sam­kvæmt könn­un er meiri­hluti al­menn­ings mót­fall­inn söl­unni.

Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni
Guðrún Johnsen Lektor segir hætta á að nýir eigendur bankans gíri hann upp eins og þeir sem fengu ríkisbankana í byrjun aldarinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óvissa um eignasafn Íslandsbanka hefur ekki verið jafn mikil síðan í miðju hruninu, að mati Guðrúnar Johnsen, hagfræðings og lektors við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Hún segir áhættusækna fjárfesta, sem síður ættu að reka kerfislega mikilvæga banka, vera líklega til að vilja kaupa eignarhluti.

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti 29. janúar um ákvörðun sína um að hefja söluferli á 25 til 35 prósent af eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka á vormánuðum og skrá þá á markað.

Guðrún segir að þegar ríkið einkavæði banka þurfi að líta til eignasafns hans. „Það er verið að selja fyrirtæki og eignir fyrirtækisins eru í formi lána sem bankinn hefur sjálfur veitt og metið hvern og einn lántaka fyrir sig, tekið veð og svo framvegis. Það er það sem er verið að selja, ásamt rekstrinum og umgjörðinni. Það eru Fjármál 101 að selja ekki þegar er eins mikil óvissa og getur verið um stóran part af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár