Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni

Áhættu­sækn­ir fjár­fest­ar sem vilja gíra upp bank­ann eða selja eign­ir eru lík­leg­ir kaup­end­ur á eign­ar­hlut­um í Ís­lands­banka að mati lektors. Póli­tísk ákvörð­un sé hvort rík­ið skuli eiga banka, en lána­bók Ís­lands­banka sé þannig að nú sé slæm­ur tími. Sam­kvæmt könn­un er meiri­hluti al­menn­ings mót­fall­inn söl­unni.

Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni
Guðrún Johnsen Lektor segir hætta á að nýir eigendur bankans gíri hann upp eins og þeir sem fengu ríkisbankana í byrjun aldarinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óvissa um eignasafn Íslandsbanka hefur ekki verið jafn mikil síðan í miðju hruninu, að mati Guðrúnar Johnsen, hagfræðings og lektors við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Hún segir áhættusækna fjárfesta, sem síður ættu að reka kerfislega mikilvæga banka, vera líklega til að vilja kaupa eignarhluti.

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti 29. janúar um ákvörðun sína um að hefja söluferli á 25 til 35 prósent af eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka á vormánuðum og skrá þá á markað.

Guðrún segir að þegar ríkið einkavæði banka þurfi að líta til eignasafns hans. „Það er verið að selja fyrirtæki og eignir fyrirtækisins eru í formi lána sem bankinn hefur sjálfur veitt og metið hvern og einn lántaka fyrir sig, tekið veð og svo framvegis. Það er það sem er verið að selja, ásamt rekstrinum og umgjörðinni. Það eru Fjármál 101 að selja ekki þegar er eins mikil óvissa og getur verið um stóran part af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár