Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar hannaði lógó Samherja

Guð­björg Ringsted, eig­in­kona Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar, hann­aði lógó­ið sem út­gerð­in Sam­herji not­ar. Hún seg­ir að hún hafi hann­að merk­ið þeg­ar hún bjó á Dal­vík. Þá þeg­ar var Kristján Þór vænd­ur um að ganga er­inda Sam­herja í störf­um sín­um. Síð­an eru lið­in 30 ár.

Eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar hannaði lógó Samherja
Lógó Samherja Lógó Samherja sést hér á milli helstu stjórnenda Samherja, Kristjáns Vilhelmssonar og Þorsteins Más Baldvinssonar, á plakati þar sem stendur að útgerðin hafi ekkert að fela. Nafn bókar Helga Seljan, Aðalsteins Kjartans og Stefáns Drengssonar um Namíbumálið er sótt í þessa mynd.

Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður, sem er eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar þingmanns, hannaði lógó, eða merki, Samherja. Merkið er notað utan á höfuðstöðvum Samherja á Akureyri meðal annars og í markaðssetningu félagsins erlendis undir heiti sölufyrirtækis Samherja, Ice Fresh Seafood. Kristján Þór hefur verið sjávarútvegsráðherra frá árinu 2017 og hefur verið gagnrýndur um árabil vegna tengsla við Samherja. 

Guðbjörg segir meðal annars frá þessu á heimasíðu sinni þar sem tilgreint er hvaða merki hún hefur hannað í gegnum árin: „Hönnun merkja (logo) fyrirtækja t.d: Samherji Akureyri...“

Tekið skal fram að Guðbjörg hefur hannað fjöldann allan af merkjum og lógóum í gegnum árin. Meðal annars fyrir Garðyrkjufélag Akureyrar, Golfklúbbinn Hamar Dalvík og Héraðsskjalasafn Svarfdæla. 

„Þetta var þegar ég bjó á Dalvík“

Guðbjörg vill ekki ræða um hönnun merkisins

Guðbjörg segir í samtali við Stundina að hún hafi hannað merkið á sínum tíma þegar hún bjó á Dalvík. „Þetta var þegar ég bjó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár