Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þingmenn lengi að læra á starfið

Rann­sókn sýn­ir að þing­menn fá litla þjálf­un í þing­störf­um og skilja sum­ir ekki starfs­hætti ár­um eft­ir að þeir taka fyrst sæti.

Þingmenn lengi að læra á starfið
Alþingi Nær helmingur þingmanna sem kjörnir voru árið 2013 komu nýir inn. Mynd: Pressphotoz - Geiri Pix

Að læra inn á störf Alþingis er óformlegt og óskipulagt ferli fyrir nýja þingmenn og lítil starfsþjálfun er í boði. Eftir tvö ár á þingi segjast þeir enn vera að læra og aðlagast venjunum.

Þetta kemur fram í nýrri fræðigrein Stefaníu Óskarsdóttur og Ómars H. Kristmundssonar við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands sem birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Tekin voru viðtöl við 16 nýja þingmenn sem hlutu kjör í alþingiskosningunum 2013, bæði úr nýju flokkunum Bjartri framtíð og Pírötum, sem og þeim sem þegar voru á þingi. Í þeim kosningum komu 27 af 63 kjörnum þingmönnum nýir inn.

Frammistaða nýrra þingmanna veltur á ýmsu, samkvæmt því sem kemur fram í greininni, meðal annars hversu virkir þeir eru í að reyna að læra ferlið á Alþingi og hversu vel þeim gengur að mynda tengsl við aðra þingmenn og finna þá reyndari sem geta leiðbeint þeim, sem stundum koma jafnvel úr öðrum flokkum. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár