Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ég hefði aldrei átt að enda hérna“

War­ren Har­ding má bú­ast við að losna loks­ins úr sæti versta Banda­ríkja­for­set­ans þeg­ar far­ið verð­ur að meta for­seta­tíð Don­alds Trump.

„Ég hefði aldrei átt að enda hérna“
Sprengjutilræðið á Wall Street í september 1920 var til marks um hinn mikla óróa í landinu. Meirihlutinn kjósenda í forsetakosningunum vildi leysa vandann með því að snúa „aftur til eðlilegs ástands“. Svolítið eins og 2020. Mynd: b'New York Daily News'

James M. Cox átti ekki í neinum erfiðleikum með að viðurkenna ósigur í kjöri um forseta Bandaríkjanna í nóvember 1920. Hann var í fyrsta lagi ekki jafn tapsár og Donald Trump og í öðru lagi fóru úrslitin ekkert á milli mála. Cox tapaði nefnilega fyrir Warren Harding með mesta mun sem sést hafði í bandarískum forsetakosningum síðan James Monroe var sjálfkjörinn árið 1820.

Reyndar var Cox skírður fullu nafni James Monroe Cox, en ekki dugði sú tenging við hinn sigursæla 5. forseta honum.  

Ekki nema 34,1 prósent kjósenda sáu ástæðu til að merkja við Cox á kjörseðlinum en 60,3 prósent vildu Harding. Sá mikli munur upp á 26,2 prósent hefur ekki verið betrumbættur síðan.

Útlitið gott

Svo það var ekki annað fyrir Cox að gera en halda heim í setur sitt í útjaðri Dayton í Ohio og taka upp fyrri háttu, að reka blöð og tímarit, en Warren Harding flutti …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár