Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lést í gær á Landspítalanum af völdum Covid-19

Ell­efta mann­eskj­an á Ís­landi lést af völd­um Covid-19 í gær. 26 liggja nú á sjúkra­húsi vegna Covid-19.

Lést í gær á Landspítalanum af völdum Covid-19
Frá bráðamóttöku Mynd: Heiða Helgadóttir

Sjúklingur á Landspítalanum, sem smitaður var af kórónaveirunni Sars-cov-2, lést af völdum sjúkdómsins Covid-19 í gær.

Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 

Ekki koma fram frekari upplýsingar, svo sem aldur eða kyn hins látna.

„Landspítali vottar fjölskyldu hans samúð,“ segir í stuttri tilkynningu spítalans.

67 smit greindust innanlands í gær og eru nú fjórir á gjörgæslu. 1.206 manns eru í einangrun og 2.823 í sóttkví.

Nú hafa tæplega fjögur þúsund manns greinst með Covid-19 á Íslandi. Dánarhlutfallið er því um 0,3%. Gera má ráð fyrir því að raunverulegur fjöldi smita sé meiri og dánarhlutfall því lægra, en einnig er ljóst að þeir sem hafa greinst nýverið eru ekki allir lausir við sjúkdóminn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár