Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kínverska ríkið sver af sér aðkomu að gagnasöfnun um Íslendinga

Sendi­ráð Kína á Ís­landi seg­ist ekk­ert vita um lista fyr­ir­tæk­is­ins Zhen­hua þar sem er að finna nöfn um 400 Ís­lend­inga. Kín­verska sendi­ráð­ið seg­ir yf­ir­völd í Kína vilja aukna sam­vinnu um netör­yggi í heim­in­um.

Kínverska ríkið sver af sér aðkomu að gagnasöfnun um Íslendinga
Vita ekkert um listann Kínverska ríkið, í gegnum kínverska sendiráðið á Íslandi, sver af sér alla vitneskju eða aðkomu að upplýsingalista með nöfnum um 400 Íslendinga. Xi Jinping er æðsti ráðamaður Kína og kínverska kommúnistaflokksins. Mynd: Shutterstock

Kínverska ríkið sver af sér aðkomu að upplýsingasöfnun um 400 Íslendinga á lista kínverska fyrirtækisins Zhenhua Data Company. Stundin greindi frá nöfnum Íslendinga á listanum í byrjun síðustu viku eftir að fjölmargir erlendir fjölmiðlar höfðu greint frá tilvist listans. Þetta kemur fram í tölvupósti kínverska sendiráðsins til Stundarinnar sem ber yfirskriftina:  „Chinese Embassy Spokesperson’s Remarks  on Icelandic Media Reports related to the Shenzhen Zhenhua Data Company“. 

Í tölvupóstinum segir sendiráðið að nú standi yfir vinna til að gaumgæfa hvort fréttir um tilvist listans eru sannar eða ekki. „Kínverska sendiráðið á Íslandi er meðvitað um umfjallanir nokkurra íslenskra fjölmiðla sem snerta Shenzhen Data Company. Á þessari stundu erum við að reyna að fá frekari upplýsingar um málið og við getum ekki staðhæft hvort þessi fréttaflutningur er sannur eða.“

Á listanum fá finna fjölmargt íslenskt áhrifafólk eins og Geir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kínverski leynilistinn

Spáir kínverskri útþenslustefnu
ErlentKínverski leynilistinn

Spá­ir kín­verskri út­þenslu­stefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
ErlentKínverski leynilistinn

Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár