Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eðli karla aðeins til í félagsmótun

Klín­ísk­ur sál­fræð­ing­ur bend­ir á að heil­inn þró­ast stöð­ugt og breyt­ist í takt við lífs­reynslu, en hún, sagn­fræð­ing­ur og heim­spek­ing­ur sam­mæl­ast um að allt sem skipti máli hvað varð­ar kyn sé fé­lags­lega ákvarð­að.

Því er oft haldið fram að karlar og konur séu líffræðilegt andstæðupar, jafnvel hvort frá sinni plánetunni. Út frá líffræðinni eru körlum og konum síðan eignaðir ákveðnir eiginleikar sem eiga að geta útskýrt þann félagslega veruleika sem við sjáum dags daglega. „Strákar verða alltaf strákar“, er dæmi um frasa sem oft er notaður til að skýra hegðun meðal drengja. Frasi sem endurspeglar eðlishyggju eða líffræðilega nauðhyggju, sem gerir ráð fyrir að hegðun sé afleiðing og afsprengi innra eðlis drengja. Sagnfræðingur, heimspekingur og klínískur taugasálfræðingur telja slíkar alhæfingar um hugsun og hegðun ekki vera jafn ráðandi þátt í tilvist okkar því umhverfið, eða félagsmótunin, hafi mun meiri áhrif en hið líffræðilega.

Heilinn mótast í samspili við umhverfið

Brynja Björk MagnúsdóttirKlínískur taugasálfræðingur og dósent við Háskólann í Reykjavík

Brynja Björk Magnúsdóttir, klínískur taugasálfræðingur og dósent við Háskólann í Reykjavík, segir að heilinn sé ekki „eitthvað sem við fæðumst með og svo …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Karlmennskan

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár