Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki

Íbúi á Skaga­strönd skrif­aði gagn­rýna grein um út­gerð Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í hér­aðs­frétta­blað­ið Feyki. Inn­tak grein­ar­inn­ar var að út­gerð­in hefði ekki stað­ið við lof­orð gagn­vart Skag­strend­ing­um í tengsl­um við kaup á út­gerð bæj­ar­ins, með­al ann­ars frysti­tog­ar­an­um Arn­ari. Mán­uði síð­ar var við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki á Skaga­strönd sagt upp.

Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki
Segir FISK og kaupfélagið hafa tekið lífsbjörgina 74 ára gamall íbúi á Sauðarkróki skrifaði grein í héraðfréttablaðið Feyki í síðasta mánuði þar sem hann sagði að Kaupfélag Skagfirðinga og útgerð þess FISK Seafood hafi haft lífsbjörgina af íbúum Skagastrandar. Þórólfur Gíslason er kaupfélagsstjóri KS og Bjarni Maronsson er stjórnarformaður.

Þegar útgerðararmur Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðarkróki eignaðist útgerðarfélagið Skagstrending á Skagaströnd árið 2004 var skrifað undir viljayfirlýsingu um að útgerðin myndi leggja sitt af mörkum til að styðja áfram við atvinnulífið í þorpinu. Útgerð kaupfélagsins, FISK-Seafood, ætlaði að halda áfram að gera frystitogarann Arnar út frá Skagaströnd og landanir áttu að halda áfram að fara fram í þorpinu sem þýddi meðal annars að hafnargjöld rynnu þangað. Þá sagði í viljayfirlýsingunni að íbúar á Skagaströnd ættu að hafa forgang á skipspláss á þeim togara, Arnari sem gera átti áfram út frá þorpinu. 

Lárus Ægir Guðmundsson, 74 ára gamall íbúi á Skagaströnd, segir í samtali við Stundina að nú sé komið í ljós að FISK Seafood hafi ekki staðið við flest af þeim atriðum sem fjallað er um í viljayfirlýsingunni og að þetta hafi haft slæm áhrif á atvinnulíf og búsetuskilyrði á Skagaströnd.

Greinin það eina sem kemur upp í hugannForsvarsmaður …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kaupfélagið í Skagafirði

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.
Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Þórólf­ur greið­ir sér út 60 milj­óna arð eft­ir við­skipti tengd kaup­fé­lag­inu

Þórólf­ur Gísla­son og tveir aðr­ir stjórn­end­ur hjá Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga (KS) stund­uðu arð­bær við­skipti með hluta­bréf í út­gerð­ar­fé­lagi KS, FISK-Sea­food. Ár­ið 2016 tók fjár­fest­ing­ar­fé­lag Þórólfs við eign­um fyr­ir­tæk­is­ins sem stund­aði við­skipt­in. Þórólf­ur hef­ur tek­ið 240 millj­óna króna arð út úr fé­lagi sínu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár