Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Forstöðumaður í Seðlabankanum vill ekki svara hvort hann starfaði fyrir ráðgjafa Samherja

Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur rann­sókn­ar­deild­ar gjald­eyr­is­left­ir­lits Seðla­banka Ís­lands vill ekki svara því hvort hann fór síð­ar að vinna fyr­ir ráð­gjafa út­gerð­ar­inn­ar. Hann var við­mæl­andi um rann­sókn Seðla­bank­ans á Sam­herja í kost­uð­um þætti á Hring­braut.

Forstöðumaður í Seðlabankanum vill ekki svara hvort hann starfaði fyrir ráðgjafa Samherja
Eiinn af viðmælendunum í kostuðum þætti Hreiðar Eiríksson, sem stýrði rannsóknardeild gjaldeyrireftirlits Seðlabankans, var viðmælandi í kostuðum þætti Samherja um Seðlabankamálið. Hann vill ekki svara því hvort hann hafi unnið fyrir ráðgjafa Samherja. Þorsteinn Már Baldvinsson og föruneyti hans sjást hér á leið á fund í Seðlabanka Íslands um málið. Mynd: Haraldur Jónasson/Hari

Fyrrverandi forstöðumaður rannsóknardeildar gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands, Hreiðar Eiríksson, vill ekki svara því hvort hann hóf að starfa fyrir ráðgjafa Samherja eftir að hann hætti í bankanum árið 2013. Hreiðar stofnaði þá einkahlutafélag sem hélt utan um rekstur hans sem sjálfstætt starfandi lögmanns. 

Ráðgjafarfyrirtækið sem Hreiðar er spurður um heitir Juralis-ráðgjafarstofa slhf., síðar PPP slhf., og er í eigu afbrotafræðingsins og fyrrverandi rannsóknarlögreglumannsins, Jóns Óttars Ólafssonar, sem hefur unnið fyrir Samherja síðastliðin ár, meðal annars í Seðlabankamálinu en einnig í Namibíu.

Heimildir Stundarinnar herma að Hreiðar hafi unnið fyrir umrætt ráðgjafafyrirtæki. 

Fyrrverandi starfsmenn opinberra eftirlitsstofnana geta búið yfir upplýsingum úr störfum sínum sem geta gagnast fyrirtækjum eða einstaklingum sem telja að þessar stofnanir hafi brotið á sér, líkt og gildir um Samherja í þessu tilviki. Hreiðar Eiríksson var til dæmis viðmælandi í þætti Hringbrautar um Seðlabankamálið þar sem hann lýsti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Samherjamálið

Hluthafar Samherja taka út milljarð í arð eftir uppskiptingu félagsins
FréttirSamherjamálið

Hlut­haf­ar Sam­herja taka út millj­arð í arð eft­ir upp­skipt­ingu fé­lags­ins

Veru­leg­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á upp­bygg­ingu út­gerð­arris­ans Sam­herja í fyrra þeg­ar fjár­fest­ing­ar­starf­sem­in var að­skil­in frá út­gerð­ar­rekstri með stofn­un eign­ar­halds­fé­lags­ins Látra­fjalla ehf. Lík­legt er að eig­end­ur Sam­herja ætli sér einnig að færa út­gerð­ar­fé­lag­ið inn í eign­ar­halds­fé­lag­ið Látra­fjöll en skatta­leg­ar ástæð­ur geta leg­ið þar að baki.
Almenningshlutafélag í stórri eigu Samherja kaupir í sölufyrirtæki Samherja
FréttirSamherjamálið

Al­menn­ings­hluta­fé­lag í stórri eigu Sam­herja kaup­ir í sölu­fyr­ir­tæki Sam­herja

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja og stjórn­ar­formað­ur Síld­ar­vinnsl­unn­ar, vék sæti þeg­ar al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið ákvað að kaupa hluta­bréf í sölu­fyr­ir­tæki Sam­herja af út­gerð­inni. Síld­ar­vinnsl­an ákvað einnig að kaupa hluta­bréf af fyr­ir­tæki í eigu Þor­steins Más og Kristjáns Vil­helms­son­ar fyr­ir rúm­lega 2 millj­arða króna.
„Þetta eru glæpamenn og hegða sér eftir því“
ViðtalSamherjaskjölin

„Þetta eru glæpa­menn og hegða sér eft­ir því“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu, er sátt­ur við gang rann­sókn­ar­inn­ar hér á landi og seg­ir að fátt geti kom­ið í veg fyr­ir að mál­ið endi með dómi. Hann gagn­rýn­ir þó að­gerð­ar­leysi yf­ir­valda við því þeg­ar Sam­herja­menn hafa áreitt, njósn­að um eða reynt að hræða hann frá því að bera vitni. Fátt í við­brögð­um Sam­herja­fólks hafi þó kom­ið hon­um á óvart, enda fái þau að ganga mun lengra en öðr­um lið­ist.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár