Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fékk óhugnanleg skilaboð um að hún stundaði vændi

Al­ex­andra Jur­kovičová seg­ir lög­reglu ekk­ert að­haf­ast eft­ir að hún til­kynnti um sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi. Kær­asti henn­ar fékk sent skjá­skot með per­sónu­upp­lýs­ing­um og verð­lista þar sem lát­ið var líta út fyr­ir að hún seldi vænd­is­þjón­ustu í Reykja­vík. Hún seg­ir aug­ljóst hver söku­dólg­ur­inn sé.

Fékk óhugnanleg skilaboð um að hún stundaði vændi
Alexandra Jurkovičová Með skjáskoti af vændissíðu var látið líta út fyrir að Alexandra stundaði vændi. Mynd: Davíð Þór

„Hefurðu séð þetta?“ stóð á ensku í skilaboðum sem kærasti Alexöndru Jurkovičová fékk send í símann sinn í janúar. Með skilaboðunum fylgdi skjáskot af vefsíðu þar sem vændisþjónusta er boðin.

Alexandra er frá Slóvakíu og flutti til Íslands fyrir tveimur árum. „Ég var forvitin og mig hafði alltaf langað að koma til Íslands,“ segir hún. „Ég hef ferðast mikið um heiminn undanfarinn áratug og hafði aldrei búið í köldu landi þannig að mig langaði að prófa eitthvað nýtt.“

Hún hefur starfað í ferðaþjónustu og verslun síðan og segist hafa upplifað Ísland sem vinalegan stað. „Kerfið virkar líka vel, ég fékk kennitölu og allar stofnanir virtust vel tengdar saman. Maður þarf ekki að læsa húsinu og bílnum, sem er ótrúlegt því að þannig er ekki hægt í Austur-Evrópu. Mér leið öruggri og eins og ég væri á réttum stað,“ segir hún.

Alexandra segir hins vegar að atburðarásin eftir skilaboðin og samskiptin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár