Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fékk óhugnanleg skilaboð um að hún stundaði vændi

Al­ex­andra Jur­kovičová seg­ir lög­reglu ekk­ert að­haf­ast eft­ir að hún til­kynnti um sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi. Kær­asti henn­ar fékk sent skjá­skot með per­sónu­upp­lýs­ing­um og verð­lista þar sem lát­ið var líta út fyr­ir að hún seldi vænd­is­þjón­ustu í Reykja­vík. Hún seg­ir aug­ljóst hver söku­dólg­ur­inn sé.

Fékk óhugnanleg skilaboð um að hún stundaði vændi
Alexandra Jurkovičová Með skjáskoti af vændissíðu var látið líta út fyrir að Alexandra stundaði vændi. Mynd: Davíð Þór

„Hefurðu séð þetta?“ stóð á ensku í skilaboðum sem kærasti Alexöndru Jurkovičová fékk send í símann sinn í janúar. Með skilaboðunum fylgdi skjáskot af vefsíðu þar sem vændisþjónusta er boðin.

Alexandra er frá Slóvakíu og flutti til Íslands fyrir tveimur árum. „Ég var forvitin og mig hafði alltaf langað að koma til Íslands,“ segir hún. „Ég hef ferðast mikið um heiminn undanfarinn áratug og hafði aldrei búið í köldu landi þannig að mig langaði að prófa eitthvað nýtt.“

Hún hefur starfað í ferðaþjónustu og verslun síðan og segist hafa upplifað Ísland sem vinalegan stað. „Kerfið virkar líka vel, ég fékk kennitölu og allar stofnanir virtust vel tengdar saman. Maður þarf ekki að læsa húsinu og bílnum, sem er ótrúlegt því að þannig er ekki hægt í Austur-Evrópu. Mér leið öruggri og eins og ég væri á réttum stað,“ segir hún.

Alexandra segir hins vegar að atburðarásin eftir skilaboðin og samskiptin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár