Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Nútímalegt aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri

And­er­sen & Sig­urds­son Arki­tekt­ar hönn­uðu nú­tíma­legt að­stöðu­hús við höfn­ina á Borg­ar­firði eystri og var lögð áhersla á við­náms­þrótt með til­liti til ým­issa þátta.

Nútímalegt aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri
Í Hafnarhúsi Aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri var vinningstillgaga Andersen & Sigurdsson Arkitektar í Danmörku um aðstöðuhús við höfnina sem fór fram árið 2015. Mynd: b'Christopher Lund'

Arkitektarnir Þórhallur Sigurðsson og Ene Cordt Andersen reka arkitektastofuna Andersen & Sigurdsson Arkitektar í Danmörku. Þau eru með um 20 ára reynslu á sviði hönnunar sem er grundvölluð í norrænni menningu og hefð þar sem áhersla er lögð á samkennd, gagnsæi, samfélagslega ábyrgð, sjáfbærni og arkitektónísk gæði.  

„Teiknistofan stendur á bak við ýmis verk sem reist hafa verið á Íslandi og í Danmörku,“ segir Þórhallur. „Teiknistofan er með alþjóðlega sýn en leysir verkefni með svæðisbundnum sérkennum í hönnun – sérkennum sem eru ólík og leyst á mismunandi hátt í tveimur mismunandi löndum þó svo gengið sé út frá sömu grundvallarsýn. Þar ber einna helst á því að tryggja látlausa umgjörð og einfaldleika í hönnun sem byggir á fyrrnefndum norrænum gildum.“ 

Teiknistofan hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Til að mynda hafa verk stofunnar tvívegis verið tilnefnd til hinna virtu Mies van der Rohe-verðlauna. „Teiknistofan leggur áherslu á listræna nálgun í verkum sínum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár