Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Nútímalegt aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri

And­er­sen & Sig­urds­son Arki­tekt­ar hönn­uðu nú­tíma­legt að­stöðu­hús við höfn­ina á Borg­ar­firði eystri og var lögð áhersla á við­náms­þrótt með til­liti til ým­issa þátta.

Nútímalegt aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri
Í Hafnarhúsi Aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri var vinningstillgaga Andersen & Sigurdsson Arkitektar í Danmörku um aðstöðuhús við höfnina sem fór fram árið 2015. Mynd: b'Christopher Lund'

Arkitektarnir Þórhallur Sigurðsson og Ene Cordt Andersen reka arkitektastofuna Andersen & Sigurdsson Arkitektar í Danmörku. Þau eru með um 20 ára reynslu á sviði hönnunar sem er grundvölluð í norrænni menningu og hefð þar sem áhersla er lögð á samkennd, gagnsæi, samfélagslega ábyrgð, sjáfbærni og arkitektónísk gæði.  

„Teiknistofan stendur á bak við ýmis verk sem reist hafa verið á Íslandi og í Danmörku,“ segir Þórhallur. „Teiknistofan er með alþjóðlega sýn en leysir verkefni með svæðisbundnum sérkennum í hönnun – sérkennum sem eru ólík og leyst á mismunandi hátt í tveimur mismunandi löndum þó svo gengið sé út frá sömu grundvallarsýn. Þar ber einna helst á því að tryggja látlausa umgjörð og einfaldleika í hönnun sem byggir á fyrrnefndum norrænum gildum.“ 

Teiknistofan hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Til að mynda hafa verk stofunnar tvívegis verið tilnefnd til hinna virtu Mies van der Rohe-verðlauna. „Teiknistofan leggur áherslu á listræna nálgun í verkum sínum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár