Ferðasumarið 2020
Greinaröð júlí 2020

Ferðasumarið 2020

Laugar landsins
ListiFerðasumarið 2020

Laug­ar lands­ins

Marg­ir Ís­lend­ing­ar setja sund­bol­inn og sund­skýl­una í ferða­tösk­una eða bak­pok­ann þeg­ar far­ið er í ferða­lag, enda er að finna fjöld­ann all­an af glæsi­leg­um sund­laug­um og heit­um laug­um víða um land. Stund­in tók sam­an fimm laug­ar úr hverj­um lands­hluta.
Austurland: Náttúran og menningin
ViðtalFerðasumarið 2020

Aust­ur­land: Nátt­úr­an og menn­ing­in

Anna Linda Bjarna­dótt­ir lög­mað­ur ætl­ar að ferð­ast um Aust­ur­land í sum­ar og með­al ann­ars að fara í fjall­göng­ur og sund og svo vill hún sýna fjöl­skyldu sinni nátt­úruperl­ur á svæð­inu.
Fjölbreytt, litríkt og hollt
ViðtalFerðasumarið 2020

Fjöl­breytt, lit­ríkt og hollt

Móð­ir Jörð er fyr­ir­tæki í Valla­nesi á Fljóts­dals­hér­aði. Það er með líf­ræna rækt­un og mat­væla­fram­leiðslu auk þess með­al ann­ars að reka veit­inga­stað í húsi sem byggt var úr ösp sem plant­að var í Valla­nesi ár­ið 1986.
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
ViðtalFerðasumarið 2020

Veit­inga­stað­ur í Vest­manna­eyj­um orð­inn heims­fræg­ur

Gísli Matth­ías Auð­uns­son er einn heit­asti mat­reiðslu­mað­ur Ís­lands. Hann hef­ur vak­ið mikla at­hygli bæði inn­an­lands sem er­lend­is fyr­ir veit­inga­stað­ina Slipp­inn í Vest­manna­eyj­um, Skál á Hlemmi Mat­höll og nú hef­ur hann opn­að enn einn stað­inn, skyndi­bitastað­inn Éta sem er einnig í Eyj­um.
Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.
Metnaður í að koma gestum á óvart
ViðtalFerðasumarið 2020

Metn­að­ur í að koma gest­um á óvart

Múla­berg Bistro & bar er vin­sæll veit­inga­stað­ur á Ak­ur­eyri og er stað­sett­ur á Hót­el Kea. Veit­inga­stað­ur­inn er í hjarta bæj­ar­ins og er með stórt úti­svæði þar sem gest­ir sitja oft á góð­viðr­is­dög­um.
Þar sem gæti glitrað á gull
ViðtalFerðasumarið 2020

Þar sem gæti glitr­að á gull

Ingvar Teits­son er Þing­ey­ing­ur, lækn­ir og göngugarp­ur sem býr á Ak­ur­eyri. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi á Norð­ur­landi.
Ógleymanleg upplifun að þeysa um fjörurnar
ViðtalFerðasumarið 2020

Ógleym­an­leg upp­lif­un að þeysa um fjör­urn­ar

Upp­á­halds­stað­ur Gígju Ein­ars­dótt­ur ljós­mynd­ara á Ís­landi eru Löngu­fjör­ur.
Nútímalegt aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri
ViðtalFerðasumarið 2020

Nú­tíma­legt að­stöðu­hús við höfn­ina á Borg­ar­firði eystri

And­er­sen & Sig­urds­son Arki­tekt­ar hönn­uðu nú­tíma­legt að­stöðu­hús við höfn­ina á Borg­ar­firði eystri og var lögð áhersla á við­náms­þrótt með til­liti til ým­issa þátta.
Í fótspor Grettis
ViðtalFerðasumarið 2020

Í fót­spor Grett­is

Marg­ir horfa á Drang­ey – eyj­una tign­ar­legu í Skaga­firði – þeg­ar þeir sitja í bíl­un­um sín­um á með­an aðr­ir fara þang­að á bát­um og stíga fæti á eyj­una þar sem sagt er að Grett­ir hafi bú­ið. Í huga Viggós Jóns­son­ar er Drang­ey leynda perl­an á Norð­ur­landi.
Austurland: Tjald, gistihús og hótel
ViðtalFerðasumarið 2020

Aust­ur­land: Tjald, gisti­hús og hót­el

Helga Vala Helga­dótt­ir al­þing­is­mað­ur ætl­ar í sum­ar að ferð­ast um Norð­ur- og Aust­ur­land ásamt fjöl­skyldu sinni og seg­ir hér frá því hverj­ar hug­mynd­irn­ar eru um dag­ana fyr­ir aust­an.
Þá hafi bændur getað treyst á þurrk
ViðtalFerðasumarið 2020

Þá hafi bænd­ur getað treyst á þurrk

Skúli Júlí­us­son göngugarp­ur þekk­ir Aust­ur­land­ið vel en hann hef­ur skrif­að bæk­ur um göngu­leið­ir í fjórð­ungn­um. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi.