Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
Adrenalínið fer gjarnan af stað í jeppa- og jöklaferðum.
ViðtalFerðasumarið 2020
Vin á hálendinu
Signý Ormarsdóttir þekkir marga skemmtilega staði á Austurlandi og spurð um leyndu perluna nefnir hún Laugavalladal sem er gróðurvin skammt vestan Jökulsár á Dal.
ViðtalFerðasumarið 2020
Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró
Kristín Andrea Þórðardóttir kvikmyndagerðarkona hefur mikið dálæti á Vestfjörðum og segist hljóta að hafa búið þar í fyrra lífi.
Caroline Chéron er franskur innanhússstílisti sem er búsett á Álftanesi ásamt eiginmanni og þremur börnum. Fjölskyldan kolféll fyrir Íslandi þegar þau ferðuðust hingað fyrir nokkrum árum og ákváðu að hér vildu þau setjast að. Ferðalögin um Ísland hafa verið mörg frá því þau fluttu til landsins en Caroline segir að Vesturlandið sé í mestu uppáhaldi.
FréttirFerðasumarið 2020
Skemmtilegar gönguleiðir á Vesturlandi
Tomasz Þór Veruson göngugarpur segir mikilvægt að undirbúa gönguferðir vel.
ViðtalFerðasumarið 2020
Giftu sig í fjörunni í Arnarfirði
Hjónin Þröstur Leó Gunnarsson og Helga Helgadóttir eiga fagurt fjölskylduhús við fjöruna á Bíldudal þar sem þau verja sem flestum frístundum sínum.
ViðtalFerðasumarið 2020
Þar sem föðurlandinu er flaggað
Steingrímur Karlsson vann við kvikmyndabransann í rúm 20 ár og á sumrin vann hann auk þess við leiðsögn í hestaferðum. Sveitin togaði æ meira í hann og loks lét hann draum sinn rætast. Hann og Arna Björg Bjarnadóttir byggðu upp og opnuðu Óbyggðasetrið á innsta bænum í Fljótsdal.
ViðtalFerðasumarið 2020
Einhver kraftur sem ég tengi við Vesturland
Greta Salóme Stefándóttir tónlistarmaður ætlar að verja helgi á Snæfellsnesi í sumar og ef veðrið verður gott mun hún ferðast meira um Vesturland.
ViðtalFerðasumarið 2020
„Þetta er alger paradís“
Astrid Boysen, hárgreiðslumeistari og starfsmaður hjá Hårklinikken á Íslandi, ætlar að vera í sumar í nokkrar vikur fyrir norðan. Þar eru hún og sambýlismaður hennar að koma sér upp sumarbústað.
ViðtalFerðasumarið 2020
Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Svava Johansen, eigandi NTC, á sumarbústað í Grímsnesinu og ætlar að ferðast í sumar um Suðurlandið. Hún er nýkomin frá Vestmannaeyjum og ætlar þangað aftur síðar í sumar, bæði á Goslokahátíð og síðan Þjóðhátíð í Eyjum.
ViðtalFerðasumarið 2020
„Horft inn í óravíddir himingeimsins“
Dagur Fannar Magnússon er prestur að Heydölum í Breiðdal og spurður um leyndu perluna á Austurlandi nefnir hann sjálfan Breiðdal.
ViðtalFerðasumarið 2020
Snæfellsnes er dulmagnaður staður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að ferðast um Snæfellsnes í nokkra daga í sumar. „Okkur langar helst að vera með bækistöð á einum stað í tvo til þrjá daga og ferðast um nesið og ná að ganga á ýmsa staði.“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.