Ferðasumarið 2020
Greinaröð júlí 2020

Ferðasumarið 2020

Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
ÚttektFerðasumarið 2020

Spenn­andi af­þrey­ing og upp­lif­un á Suð­ur­landi

Adrenalín­ið fer gjarn­an af stað í jeppa- og jökla­ferð­um.
Vin á hálendinu
ViðtalFerðasumarið 2020

Vin á há­lend­inu

Signý Ormars­dótt­ir þekk­ir marga skemmti­lega staði á Aust­ur­landi og spurð um leyndu perluna nefn­ir hún Lauga­valla­dal sem er gróð­ur­vin skammt vest­an Jök­uls­ár á Dal.
Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró
ViðtalFerðasumarið 2020

Leynd­ar perl­ur: Rauðis­and­ur, Hornstrand­ir og Patró

Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir kvik­mynda­gerð­ar­kona hef­ur mik­ið dá­læti á Vest­fjörð­um og seg­ist hljóta að hafa bú­ið þar í fyrra lífi.
Uppáhaldsstaðirnir: „Mátulega krefjandi fyrir alla“
FréttirFerðasumarið 2020

Upp­á­halds­stað­irn­ir: „Mátu­lega krefj­andi fyr­ir alla“

Carol­ine Chér­on er fransk­ur inn­an­húss­stílisti sem er bú­sett á Álfta­nesi ásamt eig­in­manni og þrem­ur börn­um. Fjöl­skyld­an kol­féll fyr­ir Ís­landi þeg­ar þau ferð­uð­ust hing­að fyr­ir nokkr­um ár­um og ákváðu að hér vildu þau setj­ast að. Ferða­lög­in um Ís­land hafa ver­ið mörg frá því þau fluttu til lands­ins en Carol­ine seg­ir að Vest­ur­land­ið sé í mestu upp­á­haldi.
Skemmtilegar gönguleiðir á Vesturlandi
FréttirFerðasumarið 2020

Skemmti­leg­ar göngu­leið­ir á Vest­ur­landi

Tom­asz Þór Veru­son göngugarp­ur seg­ir mik­il­vægt að und­ir­búa göngu­ferð­ir vel.
Giftu sig í fjörunni í Arnarfirði
ViðtalFerðasumarið 2020

Giftu sig í fjör­unni í Arnar­firði

Hjón­in Þröst­ur Leó Gunn­ars­son og Helga Helga­dótt­ir eiga fag­urt fjöl­skyldu­hús við fjör­una á Bíldu­dal þar sem þau verja sem flest­um frí­stund­um sín­um.
Þar sem föðurlandinu er flaggað
ViðtalFerðasumarið 2020

Þar sem föð­ur­land­inu er flagg­að

Stein­grím­ur Karls­son vann við kvik­mynda­brans­ann í rúm 20 ár og á sumr­in vann hann auk þess við leið­sögn í hesta­ferð­um. Sveit­in tog­aði æ meira í hann og loks lét hann draum sinn ræt­ast. Hann og Arna Björg Bjarna­dótt­ir byggðu upp og opn­uðu Óbyggða­setr­ið á innsta bæn­um í Fljóts­dal.
Einhver kraftur sem ég tengi við Vesturland
ViðtalFerðasumarið 2020

Ein­hver kraft­ur sem ég tengi við Vest­ur­land

Greta Salóme Stefánd­ótt­ir tón­list­ar­mað­ur ætl­ar að verja helgi á Snæ­fellsnesi í sum­ar og ef veðr­ið verð­ur gott mun hún ferð­ast meira um Vest­ur­land.
„Þetta er alger paradís“
ViðtalFerðasumarið 2020

„Þetta er al­ger para­dís“

Astrid Boysen, hár­greiðslu­meist­ari og starfs­mað­ur hjá Hårk­linikk­en á Ís­landi, ætl­ar að vera í sum­ar í nokkr­ar vik­ur fyr­ir norð­an. Þar eru hún og sam­býl­is­mað­ur henn­ar að koma sér upp sum­ar­bú­stað.
Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
ViðtalFerðasumarið 2020

Ís­lensk nátt­úra eins og súr­efni í æð

Svava Johan­sen, eig­andi NTC, á sum­ar­bú­stað í Gríms­nes­inu og ætl­ar að ferð­ast í sum­ar um Suð­ur­land­ið. Hún er ný­kom­in frá Vest­manna­eyj­um og ætl­ar þang­að aft­ur síð­ar í sum­ar, bæði á Gos­loka­há­tíð og síð­an Þjóð­há­tíð í Eyj­um.
„Horft inn í óravíddir himingeimsins“
ViðtalFerðasumarið 2020

„Horft inn í óra­vídd­ir him­in­geims­ins“

Dag­ur Fann­ar Magnús­son er prest­ur að Hey­döl­um í Breið­dal og spurð­ur um leyndu perluna á Aust­ur­landi nefn­ir hann sjálf­an Breið­dal.
Snæfellsnes er dulmagnaður staður
ViðtalFerðasumarið 2020

Snæ­fells­nes er dul­magn­að­ur stað­ur

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra ætl­ar að ferð­ast um Snæ­fells­nes í nokkra daga í sum­ar. „Okk­ur lang­ar helst að vera með bæki­stöð á ein­um stað í tvo til þrjá daga og ferð­ast um nes­ið og ná að ganga á ýmsa staði.“