Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð

Svava Johan­sen, eig­andi NTC, á sum­ar­bú­stað í Gríms­nes­inu og ætl­ar að ferð­ast í sum­ar um Suð­ur­land­ið. Hún er ný­kom­in frá Vest­manna­eyj­um og ætl­ar þang­að aft­ur síð­ar í sum­ar, bæði á Gos­loka­há­tíð og síð­an Þjóð­há­tíð í Eyj­um.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Sækir í orkuna Svava segir að Suðurlandið sé ekki aðeins fullt af flottum stöðum, eins og til dæmis við Reynisfjöru, Dyrhólaey og Skógarfossinn fagra, heldur sé orkan þar gríðarleg.

Svava Johansen, eigandi NTC, segist alltaf hafa dregist meira að Suðurlandinu en nokkru öðru landsvæði. „Það er eitthvað sem dregur mig á Suðurlandið. Það er einmitt staðurinn þar sem mig langaði til að eiga sumarbústað.“ Svava og Björn Sveinbjörnsson, maður hennar, eiga einmitt sumarbústað í Grímsnesi þar sem þau dvelja reglulega. „Við vorum heppin að fá bústað á rótgróinni lóð. Við erum algerlega út af fyrir okkur. Það er mikið af um 40–50 ára gamalli furu þarna og það er eins og við séum inni í skógi.“

Bústaðurinn er nálægt golfvelli. „Bjössi er mikill golfari og hann dró mig í þetta sport þegar við kynntumst fyrir 15 árum. Mér finnst ég alltaf vera byrjandi en ég er farin að spila svolítið mikið núna. Það fylgir þessu útivera og skemmtilegur og góður félagsskapur. Þetta er ótrúlega skemmtilegt.“

Langar í Landmannalaugar

Svava segir að sér finnist Suðurlandið yfirhöfuð vera meiri háttar. „Mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár