Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum

Dí­ana Katrín Þor­steins­dótt­ir lýs­ir reynslu sinni sem mark­ast af rasísku kyn­ferð­isof­beldi og stað­al­mynd­inni um asísku vænd­is­kon­una. Hún tel­ur Pét­ur Jó­hann Sig­fús­son grín­ista, sem baðst ný­lega af­sök­un­ar á því að hafa leik­ið asíska vænd­is­konu í mynd­bandi, eiga stór­an þátt í að móta ras­isma gegn asísku fólki á Ís­landi.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum
Díana Katrín Þorsteinsdóttir Æska hennar varð fyrir áhrifum af kynferðislegum staðalmyndum sem alið er á í gríni. Mynd: Davíð Þór

Pétur Jóhann Sigfússon leikari baðst nýlega afsökunar á hegðun sinni, þar sem hann brá á leik sem asísk vændiskona á myndbandi í einkasamkvæmi.

Fjöldi fólks af asískum uppruna hefur stigið fram og greint frá áhrifum Péturs Jóhanns á fordóma, aðkast og einelti sem það hefur þurft að sæta. Meðal þeirra er Díana Katrín Þorsteinsdóttir, sem á íslenskan föður og taílenska móður. Í viðtali við Stundina segir hún að brandarar Péturs hafi verið uppspretta og innblástur kynþáttabundins eineltis og kynferðislegrar áreitni sem hún hefur þurft að þola frá barnsaldri.

Davíð Þór

Skaðlegar staðalmyndir 

Staðalmynd asísku hórunnar er meitluð í menningarminni Vesturlandabúa með svo skýrum  hætti að fólk sem sá látbragð Péturs Jóhanns vissi upp á hár hvað hann átti við þegar hann gerði sér upp asískan hreim og heimtaði greiðslu fyrir munnmök. Hvers vegna skilur fólk brandarann án þess að hafa komið til Asíu eða þekkt asíska manneskju? Hvers vegna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár