Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum

Dí­ana Katrín Þor­steins­dótt­ir lýs­ir reynslu sinni sem mark­ast af rasísku kyn­ferð­isof­beldi og stað­al­mynd­inni um asísku vænd­is­kon­una. Hún tel­ur Pét­ur Jó­hann Sig­fús­son grín­ista, sem baðst ný­lega af­sök­un­ar á því að hafa leik­ið asíska vænd­is­konu í mynd­bandi, eiga stór­an þátt í að móta ras­isma gegn asísku fólki á Ís­landi.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum
Díana Katrín Þorsteinsdóttir Æska hennar varð fyrir áhrifum af kynferðislegum staðalmyndum sem alið er á í gríni. Mynd: Davíð Þór

Pétur Jóhann Sigfússon leikari baðst nýlega afsökunar á hegðun sinni, þar sem hann brá á leik sem asísk vændiskona á myndbandi í einkasamkvæmi.

Fjöldi fólks af asískum uppruna hefur stigið fram og greint frá áhrifum Péturs Jóhanns á fordóma, aðkast og einelti sem það hefur þurft að sæta. Meðal þeirra er Díana Katrín Þorsteinsdóttir, sem á íslenskan föður og taílenska móður. Í viðtali við Stundina segir hún að brandarar Péturs hafi verið uppspretta og innblástur kynþáttabundins eineltis og kynferðislegrar áreitni sem hún hefur þurft að þola frá barnsaldri.

Davíð Þór

Skaðlegar staðalmyndir 

Staðalmynd asísku hórunnar er meitluð í menningarminni Vesturlandabúa með svo skýrum  hætti að fólk sem sá látbragð Péturs Jóhanns vissi upp á hár hvað hann átti við þegar hann gerði sér upp asískan hreim og heimtaði greiðslu fyrir munnmök. Hvers vegna skilur fólk brandarann án þess að hafa komið til Asíu eða þekkt asíska manneskju? Hvers vegna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár