Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum

Dí­ana Katrín Þor­steins­dótt­ir lýs­ir reynslu sinni sem mark­ast af rasísku kyn­ferð­isof­beldi og stað­al­mynd­inni um asísku vænd­is­kon­una. Hún tel­ur Pét­ur Jó­hann Sig­fús­son grín­ista, sem baðst ný­lega af­sök­un­ar á því að hafa leik­ið asíska vænd­is­konu í mynd­bandi, eiga stór­an þátt í að móta ras­isma gegn asísku fólki á Ís­landi.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum
Díana Katrín Þorsteinsdóttir Æska hennar varð fyrir áhrifum af kynferðislegum staðalmyndum sem alið er á í gríni. Mynd: Davíð Þór

Pétur Jóhann Sigfússon leikari baðst nýlega afsökunar á hegðun sinni, þar sem hann brá á leik sem asísk vændiskona á myndbandi í einkasamkvæmi.

Fjöldi fólks af asískum uppruna hefur stigið fram og greint frá áhrifum Péturs Jóhanns á fordóma, aðkast og einelti sem það hefur þurft að sæta. Meðal þeirra er Díana Katrín Þorsteinsdóttir, sem á íslenskan föður og taílenska móður. Í viðtali við Stundina segir hún að brandarar Péturs hafi verið uppspretta og innblástur kynþáttabundins eineltis og kynferðislegrar áreitni sem hún hefur þurft að þola frá barnsaldri.

Davíð Þór

Skaðlegar staðalmyndir 

Staðalmynd asísku hórunnar er meitluð í menningarminni Vesturlandabúa með svo skýrum  hætti að fólk sem sá látbragð Péturs Jóhanns vissi upp á hár hvað hann átti við þegar hann gerði sér upp asískan hreim og heimtaði greiðslu fyrir munnmök. Hvers vegna skilur fólk brandarann án þess að hafa komið til Asíu eða þekkt asíska manneskju? Hvers vegna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár