Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum

Dí­ana Katrín Þor­steins­dótt­ir lýs­ir reynslu sinni sem mark­ast af rasísku kyn­ferð­isof­beldi og stað­al­mynd­inni um asísku vænd­is­kon­una. Hún tel­ur Pét­ur Jó­hann Sig­fús­son grín­ista, sem baðst ný­lega af­sök­un­ar á því að hafa leik­ið asíska vænd­is­konu í mynd­bandi, eiga stór­an þátt í að móta ras­isma gegn asísku fólki á Ís­landi.

Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum
Díana Katrín Þorsteinsdóttir Æska hennar varð fyrir áhrifum af kynferðislegum staðalmyndum sem alið er á í gríni. Mynd: Davíð Þór

Pétur Jóhann Sigfússon leikari baðst nýlega afsökunar á hegðun sinni, þar sem hann brá á leik sem asísk vændiskona á myndbandi í einkasamkvæmi.

Fjöldi fólks af asískum uppruna hefur stigið fram og greint frá áhrifum Péturs Jóhanns á fordóma, aðkast og einelti sem það hefur þurft að sæta. Meðal þeirra er Díana Katrín Þorsteinsdóttir, sem á íslenskan föður og taílenska móður. Í viðtali við Stundina segir hún að brandarar Péturs hafi verið uppspretta og innblástur kynþáttabundins eineltis og kynferðislegrar áreitni sem hún hefur þurft að þola frá barnsaldri.

Davíð Þór

Skaðlegar staðalmyndir 

Staðalmynd asísku hórunnar er meitluð í menningarminni Vesturlandabúa með svo skýrum  hætti að fólk sem sá látbragð Péturs Jóhanns vissi upp á hár hvað hann átti við þegar hann gerði sér upp asískan hreim og heimtaði greiðslu fyrir munnmök. Hvers vegna skilur fólk brandarann án þess að hafa komið til Asíu eða þekkt asíska manneskju? Hvers vegna er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár