Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum

Þor­vald­ur Gylfa­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, hef­ur gef­ið út nærri tvö­falt fleri ritrýnd­ar fræði­grein­ar en Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or við sama skóla. Þor­vald­ur þyk­ir ekki „heppi­leg­ur“ sam­starfs­mað­ur fyr­ir ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar vegna skoð­ana sinna en Hann­es hef­ur feng­ið mörg verk­efni frá flokkn­um og ráðu­neyti Bjarna.

Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Þorvaldur ekki „heppilegur samstarfsmaður“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði að Þorvaldur Gylfason væri ekki „heppilegur samstarfsmaður“ fyrir ráðuneytið , öfugt við Hannes Hólmstein Gissurarson sem hefur fengið verkefni frá fjármálaráðuneytinu í gegnum árin.

Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi formaður Lýðræðisvaktarinnar, hefur birt nær tvöfalt fleiri fræðigreinar í ritrýndum tímaritum en Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við sama skóla, samkvæmt einum gagnagrunni. Raunar getur þetta hlutfall orðið enn hærra eftir því hvernig ritrýndu tímaritin eru skilgreind.  En þetta er sú skilgreining á muninum á mælanlegum afköstum og gæðum þess sem þeir hafa fram að færa sem fræðimenn, sem kemur sér best fyrir Hannes Hólmstein þegar þessi gagnagrunnur er skoðaður. 

Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar hefur lagt sig eftir því að ráða Hannes Hólmstein Gissurarson í vinnu í gegnum tíðina, meðal annars við að skrifa skýrslu um íslenska efnahagshrunið sem út kom árið 2018, þremur árum á eftir áætlun. Samningurinn um gerð skýrslunnar var við Félagsvísindastofnun og var Hannes Hólmsteinn umsjónarmaður verksins. Ein af niðurstöðum Hannesar Hólmsteins í skýrslunni var að forysta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár