Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum

Þor­vald­ur Gylfa­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, hef­ur gef­ið út nærri tvö­falt fleri ritrýnd­ar fræði­grein­ar en Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or við sama skóla. Þor­vald­ur þyk­ir ekki „heppi­leg­ur“ sam­starfs­mað­ur fyr­ir ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar vegna skoð­ana sinna en Hann­es hef­ur feng­ið mörg verk­efni frá flokkn­um og ráðu­neyti Bjarna.

Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Þorvaldur ekki „heppilegur samstarfsmaður“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði að Þorvaldur Gylfason væri ekki „heppilegur samstarfsmaður“ fyrir ráðuneytið , öfugt við Hannes Hólmstein Gissurarson sem hefur fengið verkefni frá fjármálaráðuneytinu í gegnum árin.

Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi formaður Lýðræðisvaktarinnar, hefur birt nær tvöfalt fleiri fræðigreinar í ritrýndum tímaritum en Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við sama skóla, samkvæmt einum gagnagrunni. Raunar getur þetta hlutfall orðið enn hærra eftir því hvernig ritrýndu tímaritin eru skilgreind.  En þetta er sú skilgreining á muninum á mælanlegum afköstum og gæðum þess sem þeir hafa fram að færa sem fræðimenn, sem kemur sér best fyrir Hannes Hólmstein þegar þessi gagnagrunnur er skoðaður. 

Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar hefur lagt sig eftir því að ráða Hannes Hólmstein Gissurarson í vinnu í gegnum tíðina, meðal annars við að skrifa skýrslu um íslenska efnahagshrunið sem út kom árið 2018, þremur árum á eftir áætlun. Samningurinn um gerð skýrslunnar var við Félagsvísindastofnun og var Hannes Hólmsteinn umsjónarmaður verksins. Ein af niðurstöðum Hannesar Hólmsteins í skýrslunni var að forysta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár