Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Föður dæmt forræði þrátt fyrir fyrri sögu um kynferðisbrot gegn barni

Rann­sókn á meintu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án þess að lækn­is­rann­sókn færi fram á barn­inu eða það væri tek­ið í við­tal í Barna­húsi. Vitn­is­burð­ur tveggja kvenna um brot manns­ins gegn þeim hafði ekki áhrif á nið­ur­stöðu dóm­stóls­ins.

Föður dæmt forræði þrátt fyrir fyrri sögu um kynferðisbrot gegn barni
Sögur af kynferðisofbeldi höfðu ekki áhrif Héraðsdómur Reykjavíkur taldi ekki hægt að draga ályktanir um hvort faðir væri hættulegur dóttur sinni þrátt fyrir að staðfest væri að hann hefði brotið kynferðislega gegn hálfsystur sinni þegar hún var fimm ára.

Föður, sem sakaður var um að hafa brotið kynferðislega gegn barni sínu, hefur verið dæmd forsjá yfir því sama barni í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn hefur sjálfur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega gegn hálfsystur sinni þegar hún var fimm ára og hann rétt að verða fjórtán ára. Þá bar stjúpsystir mannsins einnig vitni fyrir dómnum þar sem hún kvað hann hafa misboðið sér kynferðislega þegar hann var á sextánda ári en hún á barnsaldri. Vitnisburður kvennanna tveggja hafði ekki áhrif á niðurstöðu dómsins.

Rannsókn á hendur föðurnum var felld niður en í ljósi þeirra gagna sem hafði verið aflað þótti ekki ástæða til áframhaldandi rannsóknar málsins. Það var gert þrátt fyrir að aldrei hefði farið fram læknisrannsókn á barninu og það ekki heldur verið tekið í viðtal eða meðferð í Barnahúsi.

Foreldrarnir voru báðir metnir hæfir til að fara með forsjá barnsins en föðurnum einum dæmd forsjáin. Var þá einkum horft …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár