Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Múmínálfarnir í nýjum búningi

Sög­ur Tove Jans­son eru gefn­ar út á ný á ís­lensku.

Múmínálfarnir í nýjum búningi
Sögur úr Múmíndal Sígildar sögur um fjölskylduna eru komnar út í nýrri útgáfu.

Þrjár sígildar sögur um fjölskylduna í Múmíndal eru endursagðar í nýrri útgáfu á íslensku. „Sögur úr Múmíndal“ heitir verkið, en í því eru þrjár endursagnir rithöfundanna Ceciliu Davidsson og Alex Haridi á sögum Tove Jansson um hina ástsælu múmínálfa og vini þeirra. Listakonan Cecilia Heikkilä myndskreytir sögurnar, en rithöfundurinn Gerður Kristný íslenskaði.

Í bókinni eru ævintýrin þar sem múmínálfarnir sigla út í óvissuna á yfirgefnum bát og lenda í óvæntum stormi, hitta hina rafmögnuðu hattífatta og finna pípuhatt sem reynist vera í eigu galdrakarls sem veldur miklum usla í Múmíndalnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár